Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 31

Leikhúsmál - 01.11.1963, Side 31
hafnarsiðum. Þetta er einnig HANS ballett og konungur- inn fer ekki í leikhúsið sem sllkur, heldur af því að honum er það ónœgjuefni. Undirritaður hefur horft ó ballett í nœrri fjörutíu ór, en aðeins einu sinni verið vitni að því að forseti Bandaríkjanna vœri viðstaddur ballettsýningu og þó var hann það aðeins vegna embœttisins — þ.e.a.s. þegar óðurnefndur listdansunnandi, hans hótign Friðrik konungur IX, var gestur í Bandaríkjunum. Vissulega búa Danir yfir sllkum persónutöfrum, að þeim hœfir að eiga sér listgrein og iðka hana. Þeir eru frlð þjóð, kótir og gamansamir. Umhverfis þó ríkir reyndar svo mikil kœti, að menn spyrja sjólfa sig hvort þeir geti I raun og veru verið norrœn þjóð. Sé aftur ó móti skyggnzt ofurlítið undir yfirborðið mó oft finna þar óstríður og vott örvœntingar, sem gefa hugmyndinni um þó allt annan blœ. Þó verður skyndilega auðskilið hvers vegna listdans- arar þeirra geta annað augnablikið kastað sér af lífi og sól útí kótínu og gamansemi I dansinum og hitt augna- blikið gefið sig ó vald Ijóðrœnni frósögn eða miklum harmleik. Einnig ÞAÐ er DANSKT. Enn annað skýrir séreinkenni Konunglega danska ba11- ettsins og er það eins sérstœtt og þjóðareinkennin: arf- urinn fró Bournonville. Enginn annar ballettflokkur I heiminum getur sklrskotað til þessa tveggja, Bournon- villes og þjóðareinkenna, sem I sameiningu eru danska ballettinum það sama og Adam og Eva mannkyninu. Því skal ekki gleymt, að ballettinn laut einnig fróbœrri stjórn fyrir daga Bournonvilles. Vincenzo Galeotti mótaði hann og miðlaði honum af snilli sinni. Þótt Galeotti vœri fœddur ó Ítalíu og hefði hlotið menntun sína þar, voru skapeinkenni hans alþjóðleg og góskafullur var hann I meira lagi. Hann var undir sterkum óhrifum fró ,,Ballet d’action" (hinum nýja „leikdansi"), er Frakkinn Noverra var upphafsmaður að, og I London hafði hann lœrt lót- bragðslist hjó David Garrick. Þegar hann kom til Kaup- var hann orðinn þroskaður listamaður og uppgötvaði þó að tilfinning Dana fyrir hinu dramatlska var fullkominn efniviður fyrir hugmyndir hans. Listskilningur hans sam- rœmdist einnig vel dönsku skaplyndi og með honum var skapaður hinn breiði grundvöllur, er allir eftirkomendur hans hafa byggt ó. Þess skal getið, að Galeotti ó einnig sinn þótt I nútíma sérkennum danska ballettsins, þvl „Amor og Ballettmest- erens Luner", lítil ballettkómedia eftir hann, fró 1786, er enn sett ó svið, þótt breytingar sem gerða hafa verið ó henni I gegnum órin hafi vafalaust gert hana eitthvað fróbrugðna sinni upprunalegu mynd. Hún er engu að síð- ur hið nœsta sem við, á okkar dögum, komumst ósvikn- um listdansi fró 18. öld. Dansinum hefur verið haldið ó lífi með þvi að sýna hann svo að segja stöðugt. í augum okkar nútlmamanna og I Ijósi 20. aldarinnar er Bournonville upphafsmaðuri mikils blómaskeiðs. Sem smódrengur hefur hann vafalaust numið margt af bœði Galeotti og föður slnum, sem hafði verið hjó Noverre I Parls. Það er þvi tœpast um að rœða þóttaskil milli hans og mikilvœgustu hefða fortíðarinnar. Á yngri órum, með- an hann var hrifnœmur, lœrði hann hjó Auguste Vestris M N < —> OÉ 3 Q O o o o in Z o o co »ií z 'O Q z. :0 > 0£ 1X1 S 3 z 'O LU > X Q£ o > '< < o 3 X '< ÁRCHIV PRODUKTION er deild hjó r ^ D eu/sche t \jtHirninvphcii G^sclhchafl er hefur þa8 hlutverk að kynna og gera var- anleg skil é evrópskri tónlist allt fró upphafi. Hjá oss finnið þér mörg frábœr sýnishorn úr hinu vaxandi safni Archiv Produktion DGG. Þér getið auk tónlistar fengið tnörg ágœt leik- rit á hljómplötum frá oss. Vér leitumst við að að- stoða og gera yður til hœfis HVERFITÓNAR HVERFISGÖTU 50, SÍMI 22940
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Leikhúsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.