Leikhúsmál - 01.11.1963, Síða 36

Leikhúsmál - 01.11.1963, Síða 36
Ungi hermaðurinn: Arnar Jónsson Þjóðleikhúsið Gísl eftir Brendan Behan Brendan Behan bar það einu sinni af sér að hafa sagst ekki vilja deyja fyrir Frakkland og tók það fram um leið, að hann kœrði sig ekki um að deyja fyrir Frakkland né fyrir írland né yfirleitt — ef hann mœtti róða því. Behan elskar lífið í öllum sínum myndum heitar og innilegar en nú gerist meðal leikritaskólda. Það er eitt af sérkennum hans, sem taka verður tillit til. Eftir orðum leikstjórans ( sjó viðtal í Morgunblaðinu 19. 9.) er Gisl tragedia útfœrð sem farsi. Og ó björtum stundum finnast mörgum þessi orð geta ótt við lífið yfirleitt, að minnsta kosti líf alls venjulegs fólks. Þrótt fyrir sérstœtt umhverfi og aðstœður eru persónur leiksins venjulegt fólk. Umhverfið og aðstœður, staðurinn og tíminn, gefa skóldinu gott tœkifœri til þess ýmist að hœða eða lofa hin ýmsu myndbrigði tilverunnar. Gísl ber ýms einkenni sem sérstœð eru fyrir leikhús nú- tímans. Alvarleg atburðarós er tekin léttum tökum, dans og söngvar ofnir inn í atburðarósina. Leikurinn er ógœtur vottur losunarinnar úr viðjum veruleikastœlingarinnar, sem lengi hefur mótt merkja í leikhúslífi vesturlanda. En við komum að því nónar síðar. Frumsýning ó Gísl undir stjórn hins írska leikstjóra fró
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Leikhúsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.