Leikhúsmál - 01.11.1963, Page 38

Leikhúsmál - 01.11.1963, Page 38
Helga Valtýsdóttir, Arnar Jónsson, Margrét Guðmundsdóttir borgar. Föisk gleðin sem illa dylur feigðargruninn flýgur ekki hótt í túlkun hans. Þjónustustúlkan, sem fellir hug til gíslsins, leikur Margrét Guðmundsdóttir fallega, en dólitið litlaust. Þróun persón- unnar úr saklausri ungri stúlku í konu, sem kennt hefur elskuga síns kom ekki mjög Ijóslega fram. Gísli Halldórs- syni tókst prýðilega að sýna skapillsku og önuglyndi for- ingjans úr lýðveldishernum. Luntinn lak af honum i strið- um straumi, það var ekki að furða þó að aumingja Paf fengi sér bjórtil að mœta þessum ósköpum. Árni Tryggva- son var só gamli góði Árni Tryggvason, leikstjóri og ó- horfendur virtust gera sig ónœgða með það. Þennan einkennilega rússneska sjómann, sem skreppur ó kassann en verður svo aðalundirleikari írsku œttjarðar- söngva — að nokkru leyti virðist hlutverkið vandrœða- lausn leikstjórans — leikur Flosi Ólafsson skemmtilega ó meðan hann er rússneskur sjómaður, þar fyrir utan er hann vandrœðalegur eins og efni standa til. Leiktjöld Gunnars Bjarnasonar eru góð, falla órekstra- laust að efni og anda verksins. Þýðing Jónasar Árnason- ar er lipur í munni og söngvarnir margir þýddir af hug- kvœmni, en mœttu sumir vera rishœrri t.d. þýðing ó ,,Who Fears to Spek of Easter Week". Af þessari sýningu, undir stjórn gestsins fró Abbey-leik- húsinu í Dyflinni, má ráða að sá maður hafi ákveðnar hugmyndir um hvernig eigi að sviðsetja Gísl---og þœr í andstöðu við það sem þótt hefur góð og gild vara meðal leikhúsmanna siðan leikritið varð þekkt utan írlands. Það virðist helzt vaka fyrir leikstjóranum að fœra verkið nœr raunveruleikanum, þyngja það og gera það að harmleik í lokin. Þrátt fyrir söng og dansatriðin, en þeim hefur ver- ið fœkkað af leikstjóranum, er hraði sýningarinnar ekki mikill og dregur allverulega úr honum eftir hlé. Áherzla leikstjórans á hið skoplega í fari persónanna, t.d. Pats og foringjans úr lýðveldishernum, virðist ekki mjög mikil. Hann reynir að því er bezt verður séð að sverfa broddinn úr háði Behans á þessa tilgangslausu baráttu eins og hún birtist í leiknum. Innan þess ramma sem leikstjórinn hefur sett sér er leikstjórnin mjög góð og hópatriðin til fyrir- myndar. En spurningin, sem við verður að taka afstöðu til er sú, hvort þessi rammi sé heppilegasta lausnin. Gísl er ágœtt leikhúsverk, það er ekki merkilegt leikrit, en það er mjög gott leikhúsverk, það eru litlar leikbókmenntir, en afbragðs efni í leik-sýningu. Eins og undirritaður þekkir leikinn, eftir að hafa lesið hann og séð í sviðsetningunni, sem gerði það heimsfrœgt, sviðsetningu Joan Littlewood's 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Leikhúsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.