Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 60

Leikhúsmál - 01.11.1963, Blaðsíða 60
stéttarheimili og að því leyti ólíkur höfuðsnillingum jazz þessara tíma, að þeir voru nœr allir úr öreigastétt. Hann fœddist órið 1904 í Georgiu, 22ja ára gamall kom hann til New York til framhaldsnáms í efna- og eðlisfrœði, þar vann hann fyrir sér sem píanóleikari og kynntist mcnn- um s. s. Don Redman (er varð út- setjari hans) og Duke Ellington, sem þá nýlega hafði stofnað smáhljóm- sveit. Henderson komst fljótlega að raun um það að möguleikar hans til að innvinna peninga voru miklu meiri sem tónlistarmaður en háskóla- menntaður negri; því enginn svartur fékk vinnu vceri hvítur til taks. Hljómsveit Hendersons var þannig skipuð 1923: 2 trompetar, 1 tromb- óna, 3 saxófónar (saxófónleikararnir léku einnig á klarinett) og fjögurra manna rýtmasveit. Og fram á jazz- svið New York borgar kom hópur úngra hljómsveitarstjóra og útsetj- ara: Jimmy Lunceford (útsetj., Sy Oli- ver), Chick Webb (útsetj. Edgar Samp- son) Cab Calloway, Earl Hines, Duke Ellington o. fl. o. fl. Mestur meistari þeirra allra var Duke Ellington (fœdd- ur 1899), og enginn hefur en nálg- ast hann hvorki sem tónskáld útsetj- ari eða hljómsveitarstjóri. Slíkur meistari fceðist ekki hvunœr sem er. í mótsetningu við hljómsveit Hender- sons, sem fyrst og fremst byggði á einleikaranum, myndaði Ellington sjálfstcett hljómsveitarform. Aðalein- kenni hins ellingtoníska hljómsveitar- forms varð jungel-stíllinn, þar sem málmblásararnir blésu aðallega growl og wa-wa bœði í einleik og samleik. Mótsetning jungel-stílsins varð hinn svokallaði mood-stíll, Ijóð- rœnn og fágaður. Kreppan mikla í Bandaríkjunum varð örlagarlk fyrir margan jazzleikarann. Smáhljómsveitir þcer er léku fyrir lit- aða áheyrendur í Harlem, South Side og öðrum negrahverfum urðu at- vinnulausar. Aðeins stórar hljóm- sveitir og einstaka einleikarar (eins og Louis Armstrong), sem léku aðal- lega fyrir hvíta áheyrendur, komust af. Flestir meistara New Orleans jazz- ins s. s. King Oliver, Jelly Roll Morton og Johnny Dodds féllu í gleymsku. Vernharður Linnet 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.