Borgfirðingabók - 01.12.2006, Side 32
30
Borgftrðingabók 2006
Heimildir
'Um Júlíönu Jónsdóttur, sjá m.a. bók Guðrúnar P. Helgadóttur, Brautryðjandinn.
Júlíana Jónsdóttir skáldkona. Akranes: Hörpuútgáfan, 1997. Júlíana samdi einnig
fyrsta leikritið sem vitað er til að varðveist hafi eftir íslenska konu. Það heitir Víg
Kjartans Olafssonar, var sýnt í Stykkishólmi veturinn 1879 og er fyrsta íslenska
leikritið sem tekur fyrir efni úr Islendingasögum. Leikritið var til skamms tíma
aðeins til í einu handriti, en hefur nú verið gefið út. Sjá Júlíana Jónsdóttir, Vig
Kjartans Ólafssonar. Sorgarleikur í einum þœtti. Helga Kress bjó til prentunar og
ritar inngang. Hafnarfjörður: Söguspekingastifti, 2001.
2Júlíana Jónsdóttir í Akureyjum, Stúlka, Akureyri, 1876, ótölusett blaðsíða fremst.
Hér eftir verður vitnað til blaðsíðutals innan sviga í meginmáli þegar ljóst er við
hvaða rit er átt. Tilvitnanir i ljóð eru færðar til nútímastafsetningar.
3Kvæðið í Fjölni er „Endurminningin er svo glögg“ og birtist þar sem hluti minn-
ingargreinar. Kvæðið í Norðurfara, „Sit ég og syrgi“, er einnig rammað inn af
frásögn, þar sem það er m.a. dregið í efa að kvæðið sé eftir Guðnýju.
4Sjá Snót. Nokkur kvæði eftir ýmis skáld. Önnur útgáfa aukin. Útgefendur Egill
Jónsson, Gísli Magnússon og Jón Þórðarson Thóroddsen. Reykjavík 1865. Bls. 268
og 371.
5Sjá m.a. Öldin átjánda. Minnisverð tíðindi 1761-1800. Jón Helgason tók saman.
Reykjavík: Iðunn, 1961. Bls. 155. Bók Mörtu Maríu hefur nýlega verið gefin út í
annarri útgáfu. Sjá Einfaldt matreidsluvasaquer jyrir heldri manna Húss-freyjur.
Þorfinnur Skúlason og Öm Hrafnkelsson bjuggu til prentunar. Hafnarfjörður:
Söguspekingastifti, 1996.
6Um Steinunni Finnsdóttur, sjá m.a. rit Guðrúnar P. Helgadóttur, Skáldkonur fyrri
alda. II. Akureyri: Kvöldvökuútgáfan, 1963. Önnur prentun kom út hjá Hörpuútgáf-
unni á Akranesi 1995.
7Vitnað til eftir formála Bjama Vilhjálmssonar að Hyndlu rímum og Snœkóngs rím-
um eftir Steinunni Finnsdóttur. Rit rímnafélagsins. III. Bjami Vilhjálmsson bjó til
prentunar. Reykjavík: Rímnafélagið, 1950. Bls. xviii. Þessi „ónýtu“ Hyndluljóð
fékk Ámi Magnússon hjá konu, Þórdísi Jónsdóttur í Bræðratungu, sem varð síðar
fyrirmynd Snæfríðar Islandssólar í skáldsögu Halldórs Laxness, Islandsklukkan
(1943-46). Þá má til gamans geta þess að í Islandsklukkunni lætur Halldór Laxness
Áma Magnússon, öðm nafni Amas Amæus, finna hið dýrmæta handrit „Skáldu“ í
rúmbotni borgfirskrar kerlingar, móður Jóns Hreggviðssonar á Rein.
8Sjá Jón Þorkelsson, Om Digtningen pá Island i det 15. og 16. Árhundrede. Koben-
havn: Host, 1888. Bls. 297.
l)Hyndlu rímur og Snœkóngs rímur, bls. 3.
l0Sigurður Nordal, „Fyrirlestrar um íslenzka bókmenntasögu,“ Ritverk. Saga og
samtíð. II. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1996. Bls. 58.
11 Júlíana Jónsdóttir, Hagalagðar. Winnipeg, 1916. Bls. 12.