Borgfirðingabók - 01.12.2006, Side 36

Borgfirðingabók - 01.12.2006, Side 36
34 Borgfirðingabók 2006 en hún varð skyndilega að eftirsóttum verðmætum um þessar mund- ir. Það var verið að byggja Þjóðleikhúsið í Reykjavík. Nota þurfti mikið magn af hrafntinnu í múrhúðina utan á húsið. Auglýst var eftir henni og var heitið góðu gjaldi fyrir. Þama var augljóslega um stórgróðafyrirtæki að ræða, og dögum saman var verið að snudda á eyrunum fram í Snaga að tína saman hrafntinnu. Lengi á eftir mátti finna hrúgur af þessum auði hingað og þangað, því ekki varð einka- framtakið svo þróað að vörunni yrði nokkum tíma komið á markaðinn. Hins vegar hvatti það til dáða við söfnunina að sjá mátti í hillingum að fyrir fenginn væri hægt að kaupa glansmálaðar rútur og vörubíla í löngum röðum til þess að aka á um nýlagða og upphækkaða vegi, sem jafnframt vom í sköpun fyrir austan tún. Þar vom stungnir hnausar og hlaðnir vegkantar af kappi, og svo var fyllt upp í með mold og sandi. En fullkomnari farkosti skorti sárlega til þess að aka um þetta nýlagða og fullkomna vegakerfi. Aður en alvömbílar urðu almennings eign var ferðast á hestum og þá lágu leiðimar þar sem búféð hafði um aldir troðið götur á sjálfvöldum vegastæðum. Og þá voai ekki brýr á ánum eins víða og nú er og því varð að ríða yfir árnar á vöðunum, sem mörg vom þekkt þá en hafa nú týnst og gleymst eftir að þeirra er ekki þörf lengur. Og ef til vill var ekki alltaf farinn krókurinn að vaðinu heldur riðið til sunds þar sem að var komið. Þegar ég sá fyrst riðið yfir ána var verið á engjum þar sem sést vel yfir að Hraunárvaðinu beint á móti. Það kom ríðandi maður neðan Hálsasveitina. Hann beygði allt í einu út af götunni og stefndi niður að ánni á móts við okkur og hélt rakleiðis út í. Mér fannst snöggvast að hestur og maður hyrfu á kaf, en fljótlega kom í ljós svartur depill sem færðist hægt og hægt að norðurlandinu og komst klakklaust yfir. Þegar upp úr ánni kom reið karlinn skæting austur allar götur og er úr sögunni. En þessi atburður hefur trúlega lengi átt sér vemstað í undirvitund minni og haft sín áhrif síðar. Það var einn sumardag að ég átti erindi suður í Hálsasveit. Þá varð fyrst að fara fram á Bamafossbrú til þess að komast yfir Hvítá. Lagt var á fjöruga fáka og þeyst af stað austur götur í sól og sumarfegurð. Ekki mátti á milli sjá hvomm meira hló hugur í brjósti mér eða hestunum að láta skeika að sköpuðu og rjúka út í bláinn, enda fóru þeir á flugsprett sem ekki varð við ráðið. Er hann hafði staðið í stjómleysi nokkra stund barst leikurinn allt í einu þvert út af götunni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.