Borgfirðingabók - 01.12.2006, Page 52

Borgfirðingabók - 01.12.2006, Page 52
50 Borgfirðingabók 2006 og sagnfræði sem tvær andstæður. Hér skakkar líka töluverðu miðað við þær upplýsingar sem ég nú hef undir höndum, bæði hvað varðar bamaskiptinpuna, barnaijöldann og eins ártöl. I fyrsta lagi áttu þau Þuríður og Ásgrímur ekki nema þrjú böm á lífi árið sem Ásgrímur fór til Vesturheims. Og í öðm lagi segir í Vesturfaraskrá að skipið Cameons sem Ásgrímur fór með til Ameríku hafi ekki farið frá Hvammstanga heldur frá Reykjavík. Það getur þó ekki staðist, því samkvæmt sömu heimild tók Cameons einmitt fólk á Sauðárkróki 1887. Og Sigurlaug Jakobína Ásgrímsdóttir, sem býr á Gimli þegar Þóra skrifar Böðvari bróður sínum 1923, fór alls ekki til Ameríku um leið og faðir hennar og systkini. Hún var hjá Gísla föðurbróður sínum til ársins 1886 en fór þá til föður síns að Ártúni og var með honum uns hann fór til Ameríku 1887. Eftir það var hún áfram í Ártúni sem léttastúlka hjá hjónunum Sigurði Ingimundarsyni og Jóhönnu Jónsdóttur og fermdist frá þeim árið 1888. Hún var svo léttastúlka á Bakka í Seyluhreppi, sambæja móður sinni, til ársins 1890. Af einhverjum ástæðum er Sigurlaug Jakobína hvergi skráð í farþegalistum vesturfaraskipa, og hún er hvergi skráð til heimilis eftir 1889. Ég leitaði til ættfræðingsins Nelsons Gerrard í Árborg á Nýja íslandi og hann fann hana í kanadísku manntali frá 1901, en þar heitir hún reyndar Laura Smith og er sögð koma til Kanada árið 1890. En um það ber heimildum saman að það að missa bömin tvö úr landi, Elísabetu Theodóm og Benedikt, hafi verið Þuríði þyngri raun en hún gat borið. Þuríður er skráð til heimils á Sauðárkróki 1886 - 1888. Fóturinn fyrir sögunni um bamsránið gæti verið sá að hún hafi reynt að halda þeim eftir og Ásgrímur tekið þau með sér án hennar samþykkis. Enginn er lengur til frásagnar um það og því þarflaust að vera með getgátur. Víst er að þetta fékk afar mikið á hana. Hún er, eins og fyrr segir, samvista við Sigurlaugu Jakobínu dóttur sína á Bakka 1888 - 1889, en þá fer hún heim á sinn fæðingarhrepp og er skráð húskona á Hermundarstöðum í Þverárhlíð 1889 - 1890. Það má geta sér til um líðan hennar þegar hún svo fréttir að Sigurlaug Jakobína er einnig farin til Ameríku. Og nú byrja örlögin að flétta skrýtinn þátt. Samkvæmt frásögn Guðmundar Illugasonar, Borgfirzkar œviskrár VII, 314, er Þuríður „húskona í Króki í Norðurárdal“ upp úr 1890. Reyndar var hún vinnukona í Hvammi í Norðurárdal í tvö ár á undan, kom fyrst að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.