Borgfirðingabók - 01.12.2006, Síða 54

Borgfirðingabók - 01.12.2006, Síða 54
52 Borgfirðingabók 2006 Þuríðar í stórum dráttum eins og Helga Ingvarsdóttir segir í bréfi til mín dagsettu í Kópavogi 15. desember 2000 hljóðar svona: ... Það sem pabbi sagði okkur, og ég man ekki annað, var allt á þann hátt sem honum var tamur með umsögn um þá konu. Hún átti aldrei nema hlýjan hug frá honum. Hann kom til hennar þriggja vikna frá Sámsstöðum, en ammaA gerðistþá vinnukona með dreng sinn hjá þeim hjónum. Hún lagði ein af stað, fékk lánaðan hest og reiddi hún pabba, allar hennar eigur voru í poka við söðulinn. Hún hitti Þiðrik5 við Háafellsfjárhúsin og fannst honum strax ábótavant við útbúnað ömmu. Hann átti skinnkápu mikla sem hann fór í, setti drenginn inn á brjóst sér og batt vel fyrir neðan. Síðan riðu þau af stað í kafaldsjjúki og var þetta um 20. desember.6 Þegar þau komu að Síðumúla tók hann frænda sinn úr prísundinni og fékk hann Þuríði sem setti hann strax í rúmið sitt þar sem hann var víst lengst af á fyrsta ári sínu. Hún tók hann að sér og að hans sögn var hún honum mjög góð. Hann sagði mér oft að hann hefði haft hið besta atlœti hjá fóstru sinni, sem hann kallaði svo. Hún hefir nu sjálfsagt haft mest fyrir honum því amma var í verkunum með bóndanum. Þegar svo mamma þín fæddist þá varð hann að víkja úr rúmi fyrir henni, flutti hann þá fyrst í holuna til Sigurðar en síðan fór Inga til pabba síns, - það kom fyrir að mér fyndist kenna afbrýðissemi hjá honum út í mömmu þína en það hefur nú ekki rist djúpt því einlægt og gott var sambandþeirra alla tíð. Þuríður lagði ofurást á mömmu þína og reyndar þau bœði, ekki síður en pabba, þau fengu þann mat sem þau vildu helst og þau föt sem þau þurftu. Þau lifðu við friðsæld heimilislífs fremur öðrum börnum og öryggi, annað urðu þau ekki vör við. Pabbi sagði okkur á efri árum að hann hefði kynnst mörgum hjónaböndum en aldrei þessu líkt, aldrei hefði hann heyrt styggðaryrði fara þeim hjónum á milli og alltíð hefði afi þinn kallað hana „góðu sína“ og hún nefndi hann alltaf svo: „Sigurður minn. “ Þegar ég var á Hallkelsstöðum á skóla, - þú manst, - þá var Nikhildur lifandi, komin í kör og lá í baðstofunni hjá Halldóru og Jóhannesi, - var ég þá, eins og ég er reyndar enn, dálítið fróðleiksfús -forvitin - einfaldlega hafði ég þörf fyrir að vita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.