Borgfirðingabók - 01.12.2006, Síða 71

Borgfirðingabók - 01.12.2006, Síða 71
Borgfirðingabók 2006 69 En hvemig hefur verið bmgðist við þessari breyttu aldursdreifingu þjóðarinnar? Þrátt fyrir að íjöldi aldraðra er nú við hestaheilsu og með fullt vinnuþrek hefur starfslokaaldur heldur verið að lækka en hitt. Margir aldraðir mundu þó kjósa að stunda einhverja launavinnu og gera þannig bæði sjálfum sér og samfélaginu gagn. Af hálfú ráðandi afla í samfélaginu er þessu hinsvegar vægast sagt fila tekið. Allt að níu tíundu hlutar launatekna sem aldraðir kunna að afla sér em teknir aftur í sköttum og skertum bótum. Sama á við um sjúkrabætur og jafnvel um skipulegan spamað eins og séreignarlífeyri sem nánast er gerður upptækur. Þannig hefur þetta verið í áranna rás an þess að vera lagfært. Þetta em hinir svokölluðu jaðarskattar sem °ft hafa verið ræddir en þegjandi samkomulag virðist vera um að hrófla ekki við. Á sama tíma hafa reyndar valdamestu menn stjómkerfisins tryggt sjálfum sér meiri eftirlaun en þeir hafa nokkra möguleika til að torga. Þess utan hafa skattar þeirra tekjuhæstu verið lækkaðir og sömuleiðis hinna ríkustu. Það er deginum ljósara að menn öðlast hvorki tilfinningu fyrir né skilning á hlutskipti aldraðra fyrr en vandamálin brenna á þeim sjálfum. I þessu samhengi er þess að minnast þegar Magnús Kjartansson varð ráðherra eftir að hann var sjálfur orðinn öryrki. Hann kom ótrúlega miklu góðu í verk á þeim skamma tíma sem honum var léður. Þetta er eitt gleggsta dæmið sem við eigum um hvers virði ald- ur og lífsreynsla er þegar ráða á samfélagslegu réttlæti og kveða niður ranglætið sem nóg er af. Ein síðasta hugmyndin sem honum entist þó ekki aldur til að gera að veruleika var að endurskilgreina vinnulag Tryggingastofnunar. Hún skyldi hafa frumkvæði að því að tryggja öldruðum og öðrum minnimáttar rétt sinn. Engum virðist hafa dottið í hug að taka þetta upp og enn verður fólk að sækja allan sinn rétt til stofnunarinnar og oft með hörðu ef hann á að nást. Ekki má þó skilja orð mín svo að ekkert sé gert fyrir aldraða og fatlaða í samfélagi okkar. Margt er vel gert, en mikið vantar á að kynslóðunum sem byggðu upp efnahagslega velsæld þjóðarinnar sé tryggð sú sjálfsagða hlutdeild í afrakstrinum sem þær svo sannarlega verðskulda. En efnaleg hagsæld er ekki allt og þá kem ég að þeim hugleiðingum sem ætlunin var að gera skil í þessu spjalli. Þar á ég við hvemig aldraðir í Borgarnesi og nærsveitum gæða tíma sinn lífi og tilgangi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.