Borgfirðingabók - 01.12.2006, Síða 150

Borgfirðingabók - 01.12.2006, Síða 150
148 Borgfirðingabók 2006 hanafótum, hringjum og snurpilínu. Grunnnót var um 80 til 90 faðma löng og 20 faðma djúp. Þá var djúpnót með sama útbúnaði tekin í nótabátana, en hún var 120 faðma löng og 40 faðma djúp. Enn kom um borð aukanót, sem nota átti ef nótin rifnaði, aukahringir og snurpilína. Nætumar vom hannaðar á netaverkstæði Kristins Jónssonar á Dalvík þar sem tvíburamir Hjalti og Skafti voru netagerðarmeistarar. Að þessu loknu var haldið frá bryggju til að taka bátana upp aftur, því þeim var slakað niður við komuna til Dalvíkur. Nú skyldu þeir teknir upp með nótina, þ. e. 60 faðma af nót í hvomm bát; pokinn var hengdur upp á afturenda skipsins. A Hafborg var það þannig að vindukoppamir vom einfaldir og kóniskir með bryggju á innri og ytri botnum. Varð því að taka annan bátinn í einu og „hengja” hinn bátinn á meðan. Að hengja bát var það kallað er þeim bát sem seinna var tekinn upp var lyft um u.þ.b. tvö þrjú fet og látinn bíða þar meðan hinn var tekinn alla leið og gengið frá honum. Síðan var þeim sem hengdur var lyft í sömu hæð og gengið frá honum á sama hátt. Þetta gekk allt saman vel í ládauðum sjó út af bryggjunni á Dalvík, en gat verið bölvað ólán í kviku og kalda á rúmsjó. Þegar haldið var út Eyjafjörð fyrir vestan Hrísey var NA andvari og alda af sömu átt sem jókst heldur er utar kom og út fyrir Siglunes. Hafborgin tók veltur á stjómborða og bakborða. Þetta vom langar og hægar veltur og í hvert sinn sem veltan stöðvaðist var hún kyrr nokkur augnablik áður en hún fór að rétta sig af og taka veltu yfir á hitt borðið. Þar sem ég stóð í fremstu síldarstíunni á stjómborða, nýbúinn að hella úr kamarfötunni og koma henni fyrir aftur þá lædd- ist óöryggið frá iljunum upp fótleggina, hrygginn og upp í heila. Ég var ekki ömggur - ég var sjóhræddur, en það er það versta sem sagt er við sjómann: „Þú ert nú bara sjóhræddur“. En mér er sama, svona var nú komið fyrir mér. Haldið var á miðin norður af Siglunesi og kastað í fyrsta skipti milli þrjú og tjögur um nóttina. Kastið heppnaðist, við fengum 50 mál eða tæp sjö tonn (mál er 135 kg). Við lónuðum þarna á vestanverðu Grímseyjarsundi og fylltum lestina, sem tók 600 mál. Ragnar Asmundsson var lestarstjóri og sá um að allar stíur og steisar væm fyllt, og Skúli Bachmann var settur á spilið og hífði úr nótinni þau tæp 14.000 mál er við fiskuðum um sumarið. Er lestin var full voru bátamir teknir upp, og þá fundu allir að Hafborg var allt annað skip
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.