Borgfirðingabók - 01.12.2006, Side 195

Borgfirðingabók - 01.12.2006, Side 195
Borgfirðingabók 2006 193 einn í þjónustu Vegagerðarinnar átti svo að taka mig upp að vinnudegi loknum og flytja heim í tjöldin. Enn eitt atvik man ég sem styður þá hugmynd mína að annríki mitt hafi ekki verið mjög mikið. Tveir kerruhestar voru enn þjónandi á staðnum og ég var kúskur þeirra. Einn sólskinsbjartan haustmorgun var ég sendur að sækja þá í hagann. Einhvem veginn fannst mér fyrir- liggjandi verkefni ekki svo brýnt að ég þyrfti mjög að flýta mér og tók mér því góðan tíma að njóta veðurblíðunnar og fegurðar morg- unsins. Ekki man ég til þess að ég fengi neinar sérstakar ákúrur fyrir seinlætið. Ekki get ég nú dagsett verklok mín í vegavinnunni, en ágiskun er að þá hafi verið komið fram í október. Kvöldin voru orðin dimm og þá sátu menn gjama í matarskúmum. Margir reyktu og stundum var gripið í spil. Einhvem þátt tók ég í reykingunum, hefur verið boðið upp á það af vinnufélögunum, en þegar ég fann að mig var farið að langa í nautnina hætti ég slíku fikti og hefi síðan verið laus undan áþján nikótínsins. Ekki mun ég hafa verið þátttakandi í spilamennskunni en vil trúa því að þá hafi ég í fyrsta sinn verið vitni að því að menn spiluðu brids. Dagar og vikur eftir að ég kom heim em að mestu horfnar í móðu gleymskunnar. Ég hefi sennilega átt að veita búinu forstöðu í sam- vinnu við móður mína, en mér finnst að faðir minn hafi sótt vinnu utan heimilis að verulegu leyti þann tíma sem eftir var ársins. Síðar um haustið, að því er ég best man, gerði hríðaráhlaup með mikilli snjókomu. Sauðfé föður míns var þá ekki komið á hús og fennti hluta af því svo að nokkrar kindur fórust. Það var þeim mun tilfinnanlegra sem áreiðanlega hafði fækkað í hjörðinni vegna undan- genginna veikinda föður míns. Þannig man ég eftir þessu atviki að nágrannar hafi unnið að því að ná fénu úr fönninni en faðir minn komið annarsstaðar frá meðan á því verki stóð. Aðrir viðburðir frá þessum vikum eru mér með öllu horfnir úr minni. Ég tel vist að ég hafi haft bústörf á hendi að hluta til en að hinu leytinu stundað fjamám sem fólst í því að fylgjast með kennslu í erlendum tungumálum sem Ríkisútvarpið veitti á þessum árum. Það var til undirbúnings frekari skólagöngu, en árangur minn á fulln- aðarprófi þá um vorið þótti gefa tilefni til hennar. Og nýársdagur 1945 er mér með öllu gleymdur. Ekkert hefur orðið til þess að minna mig á hann eins og Óðurinn til ársins 1944 gerði ári fyrr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.