Peningamál - 04.05.2022, Blaðsíða 41

Peningamál - 04.05.2022, Blaðsíða 41
PENINGAMÁL 2022 / 2 41 kjarasamningsviðræðna hafa mikil áhrif á verðbólguþró- un á spátímanum. Miklar launahækkanir undanfarið og spenna á vinnumarkaði í aðdraganda samninganna auka hættuna á víxlverkun launa og verðlags sem gæti valdið því að verðbólga festist í sessi og kostnaðarsamt geti verið að koma henni niður í markmið á ný. Áfram er talið að meiri líkur séu á að verðbólga á næstunni sé vanmetin í grunnspánni en að hún sé ofmetin og óvissa hefur aukist. Taldar eru helmingslíkur á að verðbólga verði á bilinu 4¼-6½% að ári liðnu og á bilinu 1¾-4½% í lok spátímans (mynd V-12). Verðbólguspá og óvissumat 1. ársfj. 2016 - 2. ársfj. 2025 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. PM 2022/2 PM 2022/1 Verðbólgumarkmið 50% líkindabil 75% líkindabil 90% líkindabil Breyting frá fyrra ári (%) Mynd V-12 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 2024 0 2 4 6 8 10 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.