Peningamál - 04.05.2022, Blaðsíða 45

Peningamál - 04.05.2022, Blaðsíða 45
PENINGAMÁL 2022 / 2 45 annars hefði verið og um 11/3 prósentum hægar á næsta ári. Heildarvinnustundir eru því 2½% færri í lok spátímans en þær hefðu verið ef hagvaxtaraukinn hefði ekki virkjast. Lakari atvinnuhorfur vega því á móti meiri hækkun nafnlauna og við bætast neikvæð áhrif hærri vaxta og aukinnar verðbólgu (sjá hér á eftir) sem gera það að verkum að kaupmáttur ráðstöf- unartekna heimila er 1% minni í lok spátímans. Neysluútgjöld heimila vaxa því hægar allt tímabilið og einkaneysla er ½% minni í lok spátímans en í spá þar sem hagvaxtaraukinn virkj- ast ekki (mynd 4c). Hægari vöxtur einkaneyslu og fjárfestingar (sem rekja má til hærra innlends vaxtastigs) gera það að verkum að innlend eftirspurn vex hægar en ella. Hærra raungengi leiðir einnig til þess að utanríkisviðskiptin verða óhagstæðari þar sem útflutningur vex hægar og stærri hluti eftirspurnar bein- ist að innflutningi. Hagvaxtarhorfur eru því lakari en þær hefðu verið ef hagvaxtaraukinn hefði ekki virkjast: hagvöxtur í ár er ½ prósentu minni en ella og á næsta ári er hann tæp- lega 1 prósentu minni (mynd 4d). Landsframleiðslan er því 1½% minni en ella í lok spátímans. Þótt efnahagsumsvif vaxi hægar en ella á spátímanum eykur hagvaxtaraukinn undirliggjandi verðbólguþrýsting og Fráviksdæmi: áhrif viðbótarlaunahækkana vegna hagvaxtarauka1 1. Myndirnar sýna frávik grunnspár frá spá sem gerir ekki ráð fyrir hagvaxtarauka. Heimild: Seðlabanki Íslands. Prósentur Mynd 4 Mynd 4a Nafnlaun Mynd 4b Heildarvinnustundir Mynd 4c Einkaneysla 0,0 0,2 0,4 0,6 0,8 1,0 1,2 1,4 1,6 1,8 202420232022 Prósentur -1,6 -1,4 -1,2 -1,0 -0,8 -0,6 -0,4 -0,2 0,0 202420232022 Prósentur -0,4 -0,3 -0,2 -0,1 0,0 202420232022 Prósentur Mynd 4d Hagvöxtur Mynd 4e Verðbólga Mynd 4f Meginvextir -1,0 -0,9 -0,8 -0,7 -0,6 -0,5 -0,4 -0,3 -0,2 -0,1 0,0 202420232022 Prósentur 0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 202420232022 Prósentur 0,0 0,1 0,2 0,3 0,4 0,5 0,6 202420232022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.