Peningamál - 04.05.2022, Síða 41

Peningamál - 04.05.2022, Síða 41
PENINGAMÁL 2022 / 2 41 kjarasamningsviðræðna hafa mikil áhrif á verðbólguþró- un á spátímanum. Miklar launahækkanir undanfarið og spenna á vinnumarkaði í aðdraganda samninganna auka hættuna á víxlverkun launa og verðlags sem gæti valdið því að verðbólga festist í sessi og kostnaðarsamt geti verið að koma henni niður í markmið á ný. Áfram er talið að meiri líkur séu á að verðbólga á næstunni sé vanmetin í grunnspánni en að hún sé ofmetin og óvissa hefur aukist. Taldar eru helmingslíkur á að verðbólga verði á bilinu 4¼-6½% að ári liðnu og á bilinu 1¾-4½% í lok spátímans (mynd V-12). Verðbólguspá og óvissumat 1. ársfj. 2016 - 2. ársfj. 2025 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. PM 2022/2 PM 2022/1 Verðbólgumarkmið 50% líkindabil 75% líkindabil 90% líkindabil Breyting frá fyrra ári (%) Mynd V-12 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 2024 0 2 4 6 8 10 12

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.