Peningamál - 04.05.2022, Page 48

Peningamál - 04.05.2022, Page 48
PENINGAMÁL 2022 / 2 48 eykur það óvissuna að verðbólga er mun meiri um allan hinn iðnvædda heim en hún hefur verið í áratugi. Þótt sumir þessara áhættuþátta gætu þróast með hag- felldari hætti en grunnspáin gerir ráð fyrir virðist meiri hætta á því að verðbólga verði meiri og þrálátari en grunnspáin gerir ráð fyrir en að hún hjaðni hraðar og meira en búist er við. Óvissa er jafnframt talin hafa aukist frá fyrri spám bankans og er líkindadreifing hennar orðin skekktari upp á við en áður.

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.