Peningamál - 04.05.2022, Side 57
PENINGAMÁL 2022 / 2 57
Viðauki
Spátöflur
Tafla 1 Helstu hagstærðir1
2020 2021 2022 2023 2024
Einkaneysla -2,9 (-3,0) 7,6 (6,8) 3,1 (3,5) 3,0 (3,9) 2,7 (3,8)
Samneysla 4,2 (4,5) 1,8 (2,0) 1,9 (1,8) 1,7 (1,7) 1,7 (1,6)
Fjármunamyndun -9,5 (-8,7) 13,6 (12,8) 6,9 (5,2) -0,5 (-1,2) 3,1 (2,2)
Atvinnuvegafjárfesting -16,4 (-14,1) 23,1 (21,0) 9,5 (3,4) -5,3 (-4,7) 1,8 (3,2)
Fjárfesting í íbúðarhúsnæði 1,2 (1,2) -4,4 (-4,9) 5,5 (9,7) 13,7 (10,2) 7,8 (4,1)
Fjárfesting hins opinbera -2,2 (-5,2) 12,4 (14,2) 0,3 (5,2) -3,5 (-6,0) -0,1 (-4,5)
Þjóðarútgjöld -2,4 (-2,2) 7,2 (6,8) 3,5 (3,3) 1,9 (2,2) 2,5 (2,9)
Útflutningur vöru og þjónustu -30,2 (-30,2) 12,3 (14,2) 15,9 (17,6) 5,2 (4,7) 5,7 (4,4)
Innflutningur vöru og þjónustu -21,6 (-22,5) 20,3 (19,2) 12,4 (13,3) 3,5 (4,9) 5,7 (5,1)
Verg landsframleiðsla (VLF) -7,1 (-6,5) 4,3 (4,9) 4,6 (4,8) 2,6 (2,1) 2,5 (2,5)
VLF á verðlagi hvers árs (ma.kr.) 2.928 (2.941) 3.233 (3.257) 3.645 (3.595) 3.869 (3.779) 4.083 (3.981)
Framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar (prósentur) -4,8 (-4,4) -2,9 (-1,9) 1,1 (1,5) 0,8 (-0,1) 0,0 (-0,3)
Útflutningur á vörum -8,6 (-8,5) 7,6 (7,7) 4,4 (3,7) -1,7 (-0,6) 2,6 (1,4)
Útflutningur á þjónustu -50,5 (-50,5) 20,3 (24,9) 34,6 (39,4) 14,7 (11,2) 9,2 (7,5)
Atvinnuleysi (VMK, % af mannafla)2 6,4 (6,4) 6,0 (6,0) 4,3 (4,7) 4,2 (4,5) 4,2 (4,3)
Skráð almennt atvinnuleysi (% af mannafla)3 7,9 (7,9) 7,7 (7,7) 4,5 (4,9) 3,7 (4,2) 3,6 (3,9)
Framleiðsluspenna (% af framleiðslugetu) -5,6 (-5,3) -0,9 (-0,4) 0,5 (0,8) 0,0 (0,2) -0,3 (0,1)
Viðskiptajöfnuður (% af VLF) 0,8 (0,9) -2,8 (-1,2) -0,9 (0,5) -1,4 (-0,4) -1,8 (-1,5)
Vísitala meðalgengis4 201,0 (201,0) 196,1 (196,1) 191,5 (193,6) 194,1 (193,2) 194,1 (193,8)
Verðbólga (vísitala neysluverðs) 2,8 (2,8) 4,4 (4,4) 7,4 (5,3) 5,0 (3,4) 2,9 (2,9)
Verðbólga í helstu viðskiptalöndum5 0,7 (0,7) 2,8 (2,8) 5,8 (3,5) 2,5 (2,0) 1,9 (1,9)
Hagvöxtur í helstu viðskiptalöndum5 -5,0 (-5,0) 5,6 (5,5) 3,1 (4,0) 2,3 (2,5) 1,9 (1,9)
1. Breyting frá fyrra ári (%) nema annað sé tekið fram (tölur í svigum eru spá PM 2022/1).
2. Atvinnuleysi skv. vinnumarkaðskönnun Hagstofu Íslands (VMK).
3. Skráð atvinnuleysi Vinnumálastofnunar án fólks á hlutabótum.
4. Þröng viðskiptavog. Vísitalan hefur verið endurreiknuð þannig að 2. janúar 2009 taki hún sama gildi og vísitala gengisskráningar sem hætt hefur verið að reikna.
5. Spá byggð á Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, Consensus Forecasts, IHS Markit og OECD.
Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Consensus Forecasts, Hagstofa Íslands, IHS Markit, OECD, Refinitiv Datastream, Vinnumálastofnun, Seðlabanki Íslands.