Fréttablaðið - 25.02.2023, Blaðsíða 9
Kennitölur 2022 2021
Rekstrarkostnaður sem % af eignum 0,13% 0,12%
Lífeyrir sem % af iðgjöldum 64,0% 61,5%
Fjöldi greiðandi sjóðfélaga 48.866 47.940
Fjöldi á lífeyri 22.115 21.044
Stöðugildi 54,2 51,1
Nafnávöxtun sameignardeildar -3,6% 16,9%
Raunávöxtun sameignardeildar -11,9% 11,5%
Nafnávöxtun Verðbréfaleiðar -3,6% 16,9%
Nafnávöxtun Ævileiðar I -7,9% 17,4%
Nafnávöxtun Ævileiðar II -5,1% 10,8%
Nafnávöxtun Ævileiðar III 1,3% 1,7%
Starfsemi á árinu
2022
713
2018 3 ár2019 5 ár2020 10 ár2021 20 ár
2022
868
1.013
1.201 1.173
Ávöxtun sameignardeildar og tryggingafræðileg staða
Fjárfestingarumhverfið var krefjandi á árinu 2022. Verðbólga var sú mesta í áraraðir og
stýrivextir hérlendis og erlendis hækkuðu umtalsvert. Í slíku umhverfi eiga fjármálamarkaði
jafnan erfitt uppdráttar en bæði hluta- og skuldabréf lækkuðu töluvert í verði bæði innan-
lands og erlendis. Ávöxtun undanfarinna ára hefur á móti verið mjög góð og nemur árleg
raunávöxtun sjóðsins undanfarin 10 ár um 5,3%.
Tryggingafræðileg staða var -5,6% í árslok 2022 samanborið við 3,5% árið áður. Breytingin
kemur til vegna samþykktabreytinga, verðbólgu og neikvæðrar ávöxtunar á árinu.
live.is
Fjöldi sjóðfélaga 182.768
Sjóðfélagar á lífeyri 22.115
Lífeyrisgreiðslur 26,3 milljarðar
Nafnávöxtun sameignardeildar -3,6%
Raunávöxtun sameignardeildar -11,9%
10 ára árleg raunávöxtun sameignardeildar 5,3%
Árleg raunávöxtun sameignardeildarRaunávöxtun sameignardeildar
1,0%
15,6%
10,9% 11,5%
-11,9%
LV móttekur iðgjöld, ávaxtar þau og greiðir lífeyri. Sjóðurinn ávaxtar
fimm eignasöfn, eitt fyrir sameignar deild og fjögur fyrir séreign.
Iðgjöld til sameignar- og séreignardeildar
í milljörðum króna
Lífeyrir úr sameignar- og séreignardeild
í milljörðum króna
Heildareignir samtals
í milljörðum króna
34,3
15,0
2018
2018
20182019
2019
20192020
2020
20202021
2021
20212022
2022
2022
36,8
17,0
42,5
26,3
35,9
19,1
38,5
22,9
Eignir
Sameignardeild er stærsta eignasafn LV. Eignir deildarinnar standa undir greiðslum vegna
ævilangs lífeyris og áfallalífeyris. Heildar eignir sameignardeildar og séreignardeilda námu
1.173 milljörðum króna í árslok 2022, samanborið við 1.201 milljarð árið áður.
2,9%
4,9% 5,3% 4,6%
Iðgjöld og lífeyrir
Greiðslur til sjóðsins hækkuðu um 10,6% á milli ára og lífeyrisgreiðslur jukust um 15,0%.
Eignasafn sameignardeildar í árslok
Stjórn
Jón Ólafur Halldórsson, formaður
Stefán Sveinbjörnsson, varaformaður
Árni Stefánsson
Bjarni Þór Sigurðsson
Guðrún Ragna Garðarsdóttir
Helga Ingólfsdóttir
Sigrún Helgadóttir
Sunna Jóhannsdóttir
Framkvæmdastjóri
Guðmundur Þ. Þórhallsson
Erlend hlutabréf 39,3%
Veðskuldabréf og
fasteignatengd verðbréf 19,0%
Innlend hlutabréf 17,1%
Ríkisskuldabréf 14,0%
Önnur skuldabréf 5,3%
Aðrar erlendar eignir 4,3%
Innlent laust fé 1,0%