Fréttablaðið - 25.02.2023, Blaðsíða 33
Allar nánari upplýsingar er að finna á Coripharma.is
Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Nánari upplýsingar veitir Þórey Jónsdóttir
mannauðsstjóri í síma 420 6710 eða í tölvupósti, thoreyj@coripharma.is
Aðstoðarmaður
á rannsóknarstofu
Aðalstarf aðstoðarmanns á rannsóknarstofum
eru leysnimælingar, sýnaundirbúningur,
framkvæmd tækniprófa, kvarðanir og eftirlit
á tækjabúnaði ásamt margvíslegum og
fjölbreyttum störfum tengdum gæðakerfi
og skjölun gagna.
Helstu verkefni:
• Framkvæmd UV leysniprófana
• Sýnataka fyrir HPLC leysniprófanir
• Sýnaundirbúningur fyrir HPLC mælingar
• Tæknipróf – Prófun á tæknilegum
eiginleikum framleiðsluvöru
• Kvarðanir og eftirlit á tækjabúnaði
rannsóknarstofunnar
• Skráning á niðurstöðum og skjölun á
geymsluþolsskrám
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars nk
Sérfræðingur
á rannsóknarstofu
Aðalstarf sérfræðings á rannsóknarstofu eru
mælingar á lyfjum með HPLC mælingum,
undirbúningur sýna og uppsetning mælinga,
mat á stöðugleika lyfja í þróun og á markaði,
viðhald og umsjón tækjabúnaðar á rann-
sóknarstofum ásamt margvíslegum og
fjölbreyttum störfum tengdum gæðakerfi
og skjölun gagna.
Helstu verkefni:
• Undirbúningur sýna og framkvæmd
HPLC mælinga
• Skráning á niðurstöðum og skjölun á
rannsóknarskrám
• Utanumhald og yfirsýn með stöðu
verkefna á þróunarstigi og á markaði
• Önnur almenn störf á rannsóknarstofum
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars nk
Viðskipta-og
fjármálasérfræðingur
Við leitum að reynslumiklum greiningaraðila
á fjármálasvið Coripharma. Um nýtt starf er
að ræða á sviðinu og því spennandi tækifæri
til að koma að mótun þess.
Helstu verkefni:
• Gagnaöflun, greining og skýrslugerð á
viðskipta-og fjárhagsgögnum fyrirtækis-
ins ásamt tillögum að úrbótum á rekstri
byggða á tölulegum gögnum
• Uppsetning mælikvarða og eftirfylgni
þeirra
• Áætlanagerð ásamt samanburði á
fjárhagsáætlun og raun árangri hverju
sinni
• Kostnaðargreiningar og – útreikningar
nýrra verkefna, fjárfestinga, vara og
samninga
• Framkvæmd viðskiptaáætlana og
verðmatsútreikningar
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars nk.
Prentumsjón
Innkaupa- og áætlanadeild Coripharma leitar
að einstaklingi í Prentumsjón (artwork
coordinator).
Helstu verkefni:
• Yfirferð frumgagna (technical approval)
• Yfirferð prófarka og gangsetning
prentunar
• Samskipti við viðskiptavini og
prentsmiðjur
• Miðla upplýsingum til annarra deilda um
stöðu verkefna
• Tryggja að verkefni séu unnin innan
skilgreindra tímamarka
• Önnur tilfallandi verkefni
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars nk.
Sérfræðingur
á framleiðslusviði
Framleiðslusvið Coripharma leitar að traustum
og ábyrgum einstaklingi í sérfræðingahóp
sinn.
Sérfræðingur í framleiðslu og pökkun sinnir
afar fjölbreyttu starfi sem snýr að undirbúningi
og stuðningi við lyfjaframleiðslu og pökkun,
bæði eigin lyfjaþróun og framleiðslu fyrir
þriðja aðila (contract manufacturing).
Helstu verkefni:
• Gerð framleiðslugagna fyrir lyfjafram-
leiðslu og pökkun
• Mastervinnsla, gerð skriflegra leið-
beininga auk umbótarverkefni
• Fagleg afgreiðsla á cGMP málefnum
framleiðslu og pökkunar
• Þátttaka í úttektum innri og ytri aðila
sem og afgreiðsla frávika
• Gildingavinna tengd framleiðslu
og pökkun á nýjum lyfjum
Umsóknarfrestur er til og með 12. mars nk
Deildarstjóri
á framleiðslusviði
Erum við að leita að þér?
Coripharma er ört stækkandi fyrirtæki í lyfjaiðnaði sem leitar að öflugum einstaklingum
í spennandi framtíðarstörf.
Hjá Coripharma starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga með ólíka menntun og bakgrunn, í dag starfa um 180 einstaklingar hjá fyrirtækinu.
Félagið sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og útflutningi samheitalyfja ásamt því að sinna verktökuframleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki.
Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það hafið framleiðslu á 20 lyfjum og er með 18 ný lyf í þróun.
Coripharma leitar nú að öflugum einstaklingi í
stöðu deildarstjóra pökkunardeildar á
framleiðslusviði fyrirtækisins. Í dag starfa 35 í
pökkun á tveimur vöktum.
Við leitum að kraftmiklum og áreiðanlegum
einstaklingi með framúrskarandi samskipta-
og stjórnunarhæfni sem og jákvætt viðmót.
Helstu verkefni:
• Dagleg stjórnun deildarinnar í takt við
sett markmið
• Framkvæma árlega fjárhagsáætlun fyrir
deildina
• Samþykkt reikninga og launa
• Val á tækjabúnaði fyrir deildina
• Taka þátt í úttektum og eftirfylgni þeirra
• Hluti af frávika- og gæðaráði fyrir-
tækisins
Umsóknarfrestur er til og með 5. mars nk.
Störf á rannsóknarstofu í stöðuleikadeild
Við leitum að sérfræðingi og aðstoðarmanni í stöðugleikamælingar. Stöðugleikadeild er hluti af
Þróunarsviði Coripharma og sér um mælingar á stöðugleika lyfja í þróun og á markaði.