Fréttablaðið - 25.02.2023, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 25.02.2023, Blaðsíða 12
2 Manchester United hefur unnið tvo af þremur leikjum sínum gegn Newcastle í enska deildabikarnum. Þetta er í fyrsta sinn sem liðin mætast í keppn- inni síðan í septem- ber 2012, en þá vann United 2-1 sigur. 1976 Þetta er fyrsti úrslita- leikur Newcastle í enska deildabikarnum síðan 1976. Aldrei hefur liðið lengra á milli þess að lið komist í úrslitaleikinn í sögu keppninnar. 10 Þetta er í tíunda skiptið sem Manc- hester United kepp- ir í úrslitaleik enska deildabikarsins. Aðeins Liverpool hefur spilað í fleiri úrslita- leikjum, eða þrettán talsins. United hefur unnið helming þess- ara tíu úrslitaleikja. Aðeins Liverpool, með níu deildabikartitla og Manchester City, með átta, hafa unnið keppnina oftar. 8 Newcastle hefur tapað síðustu átta leikjum sínum á Wembley. Ekk- ert lið hefur tapað fleiri leikjum í röð í sögu vallarins. Síðasti sigur Newcastle á Wembley kom gegn Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins árið1955. 4 Newcastle hefur tapað síðustu fjórum úrslitaleikjum sínum í stórum keppnum. Þrisvar sinnum tapaði liðið í úrslitaleik enska bikarsins og einu sinni í úrslitaleik enska deildabikarsins. 1 Erik ten Hag verður fyrsti hollenski knatt- spyrnustjórinn til að stýra liði í úrslitaleik enska deildabikarsins þegar hann leiðir sína menn í Manchester United út á Wembley á morgun. 9 Manchester United hefur verið á miklu flugi undanfarið og ekki tapað í níu leikjum í röð í öllum keppnum. Eftir frá- bært gengi framan af tímabili hefur New- castle hins vegar aðeins hikstað og ekki unnið í síðustu þremur leikjum. 22 Síðan Eddie Howe stýrði sínum fyrsta deildabikarleik tíma- bilið 2009-2010 hefur enginn knattspyrnu- stjóri unnið fleiri leiki í keppninni en hann. Sigrar hans eru alls 22 talsins. Pep Guardiola hjá Manchester City er með jafnmarga sigra í keppninni. Einn af stærstu leikjum hvers tímabils í enska fótboltanum fer fram á morgun. Þá mætast Manchester United og Newcastle í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley. Mikil eftir- vænting ríkir fyrir leiknum en bæði lið eru að eiga gott tímabil. Rauðu djöflarnir hafa verið á miklu skriði undanfarið á meðan Newcastle hefur örlítið hikstað í síðustu leikjum. Bæði lið geta unnið sinn fyrsta titil síðan 2017. helgifannar@frettabladid.is Allt undir á Wembley 12 ÍÞRÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ 25. FEBRÚAR 2023 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.