Fréttablaðið - 25.02.2023, Blaðsíða 32
SUMARSTÖRF
HJÁ GARÐABÆ
ALMENN GARÐYRKJUSTÖRF
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2005 eða fyrr.
FLOKKSTJÓRAR VIÐ GARÐYRKJU
Umsjón með garðyrkjuhópum.
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2002 eða fyrr.
STÖRF Í SLÆTTI
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2005 eða fyrr.
GARÐABÆR AUGLÝSIR LAUS TIL UMSÓKNAR
EFTIRFARANDI SUMARSTÖRF ÁRIÐ 2023
FYRIR UNGT FÓLK
ALMENNIR VERKAMENN
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2005 eða fyrr.
YFIRFLOKKSTJÓRAR
Stefnumótun, skipulagning og stýring á Vinnuskóla í samvinnu við
forstöðumann.
FLOKKSTJÓRAR
Skipulagning og stýring á vinnuhópum unglinga á aldrinum 13-16
ára við ýmis garðyrkjustörf.
SKRÁNING UNGLINGA Í VINNUSKÓLANN
Skráning unglinga sem fæddir eru árin 2007, 2008 og 2009 er hafin.
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2005 eða fyrr. Hægt er að sækja um eftirfarandi störf:
Ýmis störf í umhverfishópum, störf í leikskólum, störf í þjónustu við eldri borgara í Jónshúsi,
störf á bæjarskrifstofum, störf á bókasafni, störf á Hönnunarsafni, skapandi sumarstörf og
störf á sumarnámskeiðum íþrótta- og tómstundafélaga.
Verkefnastjóri skapandi sumarstarfa
Viðkomandi skal vera með menntun í skapandi greinum og reynslu af listsköpun og miðlun.
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2000 eða fyrr.
Aðstoðarmaður verkefnastjóra skapandi sumarstarfa
Starfið felst í skipulagningu og stýringu á vinnu ungmenna í skapandi sumarstarfi
í samvinnu við verkefnastjóra. Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2003 eða fyrr.
Yfirflokkstjóri
Starfið felur í sér stefnumótun, skipulagningu, ábyrgð og stýringu á vinnuhópum
í samvinnu við garðyrkjustjóra. Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2000 eða fyrr.
Aðstoðarmaður yfirflokkstjóra
Starfið felur í sér tímaskráningu, afstemmingu reikninga, undirbúningsvinnu fyrir
verkefni og almennt flokkstjórastarf. Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2002 eða fyrr.
Flokkstjórar umhverfishópa
Störfin felast í að stýra hópum ungmenna við almenn garðyrkjustörf.
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2002 eða fyrr.
Flokkstjórar í leikskólum
Störfin felast í skipulagningu og stýringu í samvinnu við leikskólastjóra á vinnu ungmenna
á aldrinum 17 – 20 ára sem eru við sumarstöf í leikskólum. Umsækjendur skulu vera fæddir
árið 2003 eða fyrr.
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2006 eða fyrr.
Markmiðið með frístundastarfinu er að efla sjálfstæði einstaklinga og styrkja félagsleg tengsl
þeirra.
Nánari upplýsingar og lýsingar á störfunum má finna á heimasíðu
Garðabæjar www.gardabaer.is
GARÐYRKJUDEILD
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
Umsóknafrestur er til og með 6. mars 2022.
Umsækjendur skulu sækja um ofangreind störf rafrænt á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is
VINNUSKÓLINN
FJÖLBREYTT SUMARSTÖRF FYRIR 18 ÁRA OG ELDRI
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 2006.
Hægt er að sækja um eftirfarandi störf: Störf í
umhverfishópum, störf í leikskólum, störf í þjónustu við eldri
borgara í Jónshúsi, og störf á sumarnámskeiðum íþrótta- og
tómstundafélaga.
FJÖLBREYTT SUMARSTÖRF
FYRIR 17 ÁRA UNGMENNI
ATVINNUTENGD FRÍSTUNDAÚRRÆÐI FYRIR
UNGMENNI MEÐ FÖTLUN 17 ÁRA OG ELDRI
2022 - 2025
Þátttakandi í íslensku
atvinnulífi í meira en
50 ár
hagvangur.is
6 ATVINNUBLAÐIÐ 25. febrúar 2023 LAUGARDAGUR