Fréttablaðið - 25.02.2023, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 25.02.2023, Blaðsíða 29
Umsjón með starfinu hefur Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is) og Garðar Óli Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). LV er leiðandi lífeyrissjóður sem byggir upp trausta fjárhagslega framtíð sjóðfélaga. Fjármunir sjóðfélaga eru ávaxtaðir með gagn sæjum og ábyrgum hætti með samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi. Eignir LV námu 1.173 milljörðum króna í árslok 2022 og 10 ára árleg raunávöxtun sameignar deildar var 5,3%. Sjóðurinn vinnur sam kvæmt metnaðarfullri fjárfestingar stefnu og stefnu um ábyrgar fjárfestingar. Hjá sjóðnum starfar 58 manna samhent liðsheild þar sem hver og einn nær að nýta hæfileika sína og þekkingu til að sinna krefjandi verkefnum. Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð, þver faglegt samstarf, góð samskipti, frumkvæði og hæfni til að laga sig að síbreytilegu umhverfi. LV býður upp á góða starfsaðstöðu og starfsumhverfi þar sem áhersla er meðal annars lögð á jafnrétti og jafnvægi milli vinnu og einkalífs. LV hefur hlotið jafnlaunavottun. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Sérfræðingur í sérhæfðum fjárfestingum Umsóknarfrestur er til og með 8. mars nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. 2022 - 2025 LV leitar að sérfræðingi á eignastýringarsviði til að leiða sérhæfðar fjárfestingar sjóðsins. Til sérhæfðra fjárfestinga teljast innlendir og erlendir framtakssjóðir, fast eigna sjóðir og innviða sjóðir auk óskráðra hlutabréfa. Eignir LV í um­ ræddum eignaflokkum námu ríflega 150 milljörðum króna í lok árs 2022. Um krefjandi og spennandi starf er að ræða í öflugu og samhentu teymi. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla af fjármálamarkaði. • Reynsla af sérhæfðum fjárfestingum er kostur. • Reynsla af fyrirtækjaráðgjöf er kostur. • Framúrskarandi greiningarhæfni. • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Próf í verðbréfaréttindum og/eða CFA er kostur. • Þekking og reynsla af aðferðarfræði ábyrgra fjárfestinga er kostur. • Hæfni í mannlegum samskiptum og fagleg framkoma. • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði í starfi. • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Helstu verkefni: • Stýring á safni innlendra og erlendra framtakssjóða, innviðasjóða og fasteignasjóða. • Stýring á safni óskráðra hlutabréfa. • Greining fjárfestingartækifæra. • Samskipti við innlenda og erlenda eignastýrendur. • Greining og skýrslugerð um eignasöfn og stakar eignir. • Önnur verkefni á eignastýringarsviði. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is ATVINNUBLAÐIÐ 3LAUGARDAGUR 25. febrúar 2023
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.