Fréttablaðið - 25.02.2023, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 25.02.2023, Blaðsíða 27
Stjórn Regins auglýsir starf forstjóra félagsins laust til umsóknar. Reginn er eitt stærsta fasteignafélag landsins og leitar að kraftmiklum, lausnamiðuðum aðila með eldmóð til að leiða félagið inn í nýja tíma. Reginn hf. er íslenskt fasteignafélag sem fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á atvinnuhúsnæði. Fasteignasafn Regins telur 100 fasteignir og er heildarstærð safnsins um 373 þúsund fermetrar. Félagið er hlutafélag í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll Íslands. Reginn hefur í gildi jafnlauna- og jafnréttisstefnur ásamt jafnlaunakerfi sem fyrirbyggir beina og óbeina mismunun vegna kyns. Við ráðningar er leitast við að jafna hlutföll kynjanna að uppfylltum hæfniskröfum. Við leitum að aðila með: Farsæla og víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri Háskólamenntun sem nýtist í starfi Leiðtogahæfni og getu til að byggja upp liðsheild Reynslu af árangursríkri stefnumótun og umbreytingum Frumkvæði, þor og metnað til að ná árangri Framúrskarandi samskiptahæfni og færni til að hvetja aðra til árangurs Þekkingu og skilning á umhverfi skráðra félaga og fjármálamörkuðum Reynslu af störfum í alþjóðlegu umhverfi Reginn hefur á síðustu árum unnið markvisst að því að þróa og byggja upp viðamikið og vandað fasteignasafn með hagsmuni leigutaka að leiðarljósi. Félagið er í dag brautryðjandi meðal íslenskra fasteignafélaga í að auka sjálfbærni í rekstri og hefur meðal annars hlotið hvatningarverðlaun Festu 2022 fyrir framúrskarandi sjálfbærni. Í samstarfi við hagaðila félagsins, viðskiptavini, starfsmenn og fjárfesta eru fjölmörg tækifæri framundan í þróun og vexti á fasteignasafni Regins. Forstjóri stýrir daglegum rekstri í samvinnu við öflugt starfsfólk félagsins. Hann mótar stefnu í samstarfi við stjórn, þróar framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini og stuðlar að stöðugum umbótum innan félagsins. FORSTJÓRI Meðal vörumerkja Regins eru: Sótt er um starfið á hagvangur.is, umsóknarfrestur er til 13. mars 2023 Nánari upplýsingar veita: Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.