Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 17

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 17
15 Ég flutti þig þangað langa leið, úr heimi, sem var vissulega ekki þinn heimur, í heim víðáttu, þar sem þú gazt notið frjálsræðis i eins ríkum mæli og taminn hestur getur frekast notið. Og stundum er það svo, nú, er kvelda hefir tekið á ævideginum, að mér gleymist umhverfi mitt, sé það ekki. Ég rís úr rekkju í húsi, sem er enn í smíðum, og sé minn hvíta hest í haganum. Það er sú lífsins gjöf, sem slík stund færir mér. Og bjarmi hennar brennur sem viti í kjölfar langra vinnudaga fjötraðs manns, er ég ligg í hvílu minni, eins og væri ég sjúkur, þjáður maður. Og þegar dimmast er þá er ég í ósátt við sjálfan mig, mennina, lífið, gramur yfir, að allt hið fegursta virtist draumur einn, en barns- skónum hafði ég einnig slitið milli grösugra bakka tjarna og lækja, þar sem birkiangan lagði að vitum, eins og enn í dag, þar sem fjöllin gnæfa, blá og hvít, en þar sem líka brimgnýr í fjarska getur borist að eyrum, eins og nístandi kvein sálar, sem þjáist, en stund- um sem veikur, seiðandi niður, sem hafði sinn boðskap að flytja, sinn dapra óð, minnandi mannsálirnar á, að þær eru bátskeljar í ólgusjó, sem kannske ber að landi heilu og höldnu, en kannske sogast í djúpið. Og í þessum nið finnst mér nú, að hafi verið kall hafsins, kall á það land, sem eitt sinn reis upp úr öldum þess, land það, sem síðar varð þitt konungsríki um skeið, land tjarna — og mýraflæma hið neðra og hamraborganna hið efra, þar sem eitt sinn, fyrir öldum, eða öldum alda voru eyjar, sker og naggar, þegar Ægir hafði breitt sína votu sæng yfir allt undirlendi hér- aðsins, en skildi þar eftir hin fegurstu gull mannanna bömum, gleymd en geymd á sjávarbotni árþúsundir, og lengur, eftir að land var risið, mót sól — en þeirra varð að leita, eftir þeim varð að grafa, en þau komu heil og fögur í hendur þeirra, sem grófu, í mal- arhryggjum og gryfjum, — kufungar, skeljar, hörpudiskar, sem litlar barnshendur gripu fegins hendi. Og í andvökunni og einverunni, þegar minningarnar höfðu hrak- ið burt hið illa, fannst mér ég heyra á ný kall hafsins úr óra fjar- lægð. Og mér fannst það kalla á landið sitt, og á gullin sín, eins og mannssálimar, er þær þrá það, sem þeim var dýrmætast, en er þeim glatað að eilífu, allt, brotið, týnt. En allt tekur enda, gamli vinur, líka langar andvökunætur. Og nýjum degi er fagnað. Hver hrelld sál fagnar, mín sem annarra, komu lífgjafans, komu sólar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.