Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 20

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 20
18 moldargötur lítils bæjar, malarbyngi og þangfjörur, var að sumu leyti eigi ólík þinni, þar sem hann á því skeiði ævinnar hafði einnig verið barn gróandi grundar. Og svo síðar meir í fjötrum sem þú? En allir sem bundnir eru fjötrum, sýnilegum eða ósýnilegum, ala vonir. Og svo komu þeir tímar, að okkar beggja virtist bíða allt hið bezta, sem móðir okkar beggja átti bezt til. Já, móðir okkar beggja, og allra, sem mennirnir eiga svo margt gott upp að unna, þótt allir kunni ekki að meta það, sem vert er. Innileg var gleðin yfir að hafa eignast þig, tengd voninni um að ljúfir æskudraumar myndu rætast, og lagður grundvöllur að því að geta horfið úr ys og þys bæjarlífsins í heim frjálsræðis og kyrrðar, þar sem var vítt til allra átta, engir veggir, sem loka neinn inni, eða byrgja sýn, jökla- og fjallaveggirnir, hvítir og fagurbláir á heiðrikjudögum vetra jafnt sem sumra — líka oft byrgðir skýjum, eins og til þess, að betur mætti njóta fegurðar- innar, er upp birti. Áður en ég flutti þig í hagann, á heimsóknarstundum í Tungu, var mér ofarlega í hug, að nú væru framundan í lífi mínu þau tímamót, er ég hafði svo lengi þráð, og að ef gifta fylgdi myndu gamlir draumar rætast, og þó hafði ég áður nærri misst trúna á það, því að það varð annars hlutskipti, að binda endi á sögu Þver- holtanna sem eyðijarðar, og bjó þar fáein ár ásamt öldruðum foreldrum, en betur fór en ég gat vonað, því að á hans tíma varð ég eigandi þeirra, án þess að taka við þeim til ábúðar þegar. Og rann þá upp nýr þáttur, er ég gat dvalist þar í sumarleyfum ásamt konu minni og ungum sonum, og tjaldvist á fyrsta sumrinu, er ég var eigandi orðinn, varð hún lífgjafi ungs sonar, og síðar kom annar lítill sonur til sögunnar, og varð hlutskipti beggja, að eiga sína bernsku að nokkru í návist þinni. Minnisstæð er mér undrunin, sem það vakti, í hópi vina og félaga, er þeim varð kunnugt, að ég ætlaði ekki að láta mér nægja að hafa eignast jörðina, heldur byrja þar búskap, og var það þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.