Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 41

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Qupperneq 41
39 en þú varst að kroppa þarna hjá stekkjarbrotinu, Gráni, og fram hjá þér fór ekkert, þú varzt okkar var þegar ég var kominn upp á hámelinn, ef ekki fyrr, vafalaust hefir hófadynurinn bor- izt að eyrum þér þegar er við vorum komnir upp á melinn, ég sá til þín strax og upp á melinn kom. Þú hættir að kroppa og leizt í áttina til okkar. Þú varst ekki í neinum vafa hvaðan hófadynurinn kom, og þegar við nálguðumst hliðið á túninu frís- aðirðu, það var þín heilsan, og svo tókstu undir þig stökk, og varst kominn jafnsnemma að hliðinu og við. Það var svo sem auðséð, að þér fannst til heyra, að vera við- staddur þessa heimkomu, heilsa upp á þann stjörnótta, þótt senni- lega hafi þig ekki grunað, að folinn ætti að eignast nýjan heim í Þverholtum, og þó — hver veit hvað í hesthugann kann að koma, og vissulega beindist öll þín athygli að honum, þegar ég hafði sprett af folanum og teymt hann í nýju girðinguna, milli túnsins og Bæjartjarnarinnar. Þú varst spilfjörlegur, og ég hafði ekki fyrr hleypt beizlinu fram af þeim stjörnótta en þið voruð farnir að kljást. Ég stóð þarna langa stund og horfði á ykkur. Mikið var þefað og þusað á þessari kynningarstund og það mátti mikið lesa út úr augum ykkar beggja. Ykkur fannst víst þetta báðum ánægjustund og enginn vafi í beggja hugum, að þið munduð eiga margar slíkar. 1 fyrstu var þó eins og vottaði fyrir beyg í augnatilliti folans, sem vafalaust fann til þess, að hann hafði ekki hálft afl né hálft skap á við þennan þreklega, hvíta hest, sem bar sig eins og sá, sem valdið hefir og öllu stjórnar í hestahóp og haga. Og ég var ekki í neinum vafa um þínar hugsanir, Gráni minn, — það var eins og þú værir að tala við þann stjömótta á þessa Ieið: „Vertu velkominn, litli félagi! Það er fyrirtak, að þú ert kom- inn, því að stundum er enginn hestur hér nálægur, og ekki get ég alltaf verið að hendast um hálfa sveitina, til þess að komast í eitthvert at, til þess að sýna þeim hver valdið hefir, og á stundum er ég í skapi til þess. Við getum alltaf brallað eitthvað saman, og vitum hver af öðrum, ef annar er tekinn í notkun. Og svo koma hingað stundum hrossahópar, tamdir, ungir graðfolar og mer- tryppi, og á ýmsu getur oltið, og hafðu nú bak við eyrað, að ég hefi krafta í kögglum og svo er harkan i skapinu, ef ! það fer.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.