Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 56

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Side 56
54 nætur þeirra vegna, að hún neytti eins lítils matar og hún frekast þorði, að hún varð að nota hverja frístund í þeirra þágu. Sífellt sendu þau til hennar. Það var svo margt, sem þau þurftu að biðja hana um. Og svo sögðu þau: „Þú ert heppin, að vera ein og óháð, og þurfa ekki að leita að- stoðar neins.“ Nú fannst henni hins vegar, að hún hefði bugast svo í lífsbar- áttunni, að hún þyrfti stuðnings við, einhvers, sem gæti sagt nei fyrir hana, er hana skorti þrek til þess sjálfa. Hún fann nú, að uppreisnarólgan í hug hennar hafði verið að búa um sig í mörg ár, hún fann sárt til vegna óréttlætisins, sem hún hafði orðið að þola, í sál hennar var hatur hins kúgaða. Allar þessar tilfinn- ingar brutust nú fram eins og ólgandi vatn, sem leitar sér að far- vegi, og hugur hennar var æstur og allar undir opnar. „Þér finnst það einkennilegt, að ég skuli ætla að giftast.“ „Einkennilegt ... Hvað heldurðu að þau segi heima?“ Hann var næstum agndofa af undrun. En þegar barið var að dyrum kom hreyfing á hann. „Hver er þar?“ „Það er ég.“ var svarað djúpri röddu. „Má ég koma inn, kennari?" Kennslukonan stóð upp. Það mátti sjá á svip hennar, að henni mislíkaði. „Kom inn. Eg hafði sent þér boð með dætrum þínum. Hvers vegna komstu?“ „Það skiptir engu. En ég vildi koma.“ Sá, er inn kom, var maður gildvaxinn og luralegur, klæddur leðurjakka. Hreyfingar hans voru hægar og stirðlegar. Svipur hans var dökkur. Andlitið hrukkað. Hann teygði úr fótunum þar sem hann sat og vatnið lak af trésóluðu stígvélunum hans, en hann mælti ekki orð af vörum. Pilturinn hafði á hann undrandi og óttasleginn. Paola var nú farin að prjóna ákaft og framkoma hennar bar nú nokkurri taugaæsingu vitni. Hún spurði aðkomumann nokkurra spuminga á mállýzku, sem Ugo skildi ekki, og maðurinn svaraði lágum rómi og tilbreytingarlausum. Birtan á lampanum féll á andlit komumanns. Svipurinn bar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.