Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Page 69

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Page 69
67 Hún i-oðnaði upp í hársrætur. Hún reyndi að brosa, en það var sem skugga hefði lagt yfir enni hennar og augu. „Hvað þér getur dottið í hug, Guglielmo. Enginn vildi mig, vit- anlega var það þess vegna.“ Guglielmo hló. Enginn? Og hún hafði haft biðla á hverjum fingri — fleiri ungir menn höfðu orðið ástfangnir í henni en öllum hinum stúlkunum, stallsystrum hennar. „Hver taldi þér trú um þetta?“ „Hver? — hún mamma.“ „Hún vissi ekkert um þetta, vesalingur. Jæja, kannske ég hafi strengt þess heit, að giftast ekki ...“ Anna hló líka, en hún var vandræðaleg. „Strengt þess heit, en þegar við vorum böm —“ „Allt breyttist — það var á æskuárunum — áður en dagur heit- strengingarinnar rann upp.“ „Hvenær var þetta?“ „Ég man það ekki — kannske fyrir 5—6 árum —“ „Þegar ég kvongaðist, er það það, sem þú átt við?“ Hún varð enn vandræðalegri og beit á vörina. Það var heimsku- legt, að hafa látið þetta uppskátt. „Já, ég man það,“ sagði Guglielmo. „Ég man þú varst veik það ár ... enginn vissi hvað gekk að þér ... ég man ... ég var í Svisslandi með Irene — mér var sagt frá því eftir á ... og —“, hann bætti við brosandi, var það þá, sem þú —“ „Vertu sæll, Guglielmo,“ sagði Anna og yppti öxlum. „Nú verð ég að fara. Ég kem aftur. Hringdu til mín og segðu mér frá öllu, þegar það er um garð gengið —“ „Já, það get ég gert. Ætlarðu ekki að kveðja mig með handa- bandi?“ „Það skal ég gera.“ Hún rétti honum höndina. Hann tók í hana og þrýsti hana. en sleppti ekki takinu. Því titraði hönd önnu? Hann þrýsti hönd önnu? Hann þrýsti hönd hennar þéttara og það var eins og allar gættir hugans opnuðust skyndilega og sólin skini inn og lýsti upp hvern krók og kima. önnu var mikið niðri fyrir. Það var sem hún væri reiðubúin að varpa sér í faðm hans. ...
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.