Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 78

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 78
76 að hætta, og sneri hann sér í áttina þangað, sem hann hugði vel- gerðarmann sinn vera og var fagnaðarsvipur mikill á andliti Gabri- ello. Þarf engum getum að því að leiða, hvers honum brá, er Lazzaro var horfinn. Gabriello leit í kringum sig, í von um að sjá hann einhversstaðar, en fann aðeins fötin, þar sem þeir höfðu skilið þau eftir. Lostinn skelfingu hljóp hann aftur að ánni og eftir skamma stund fann hann lík velgerðarmanns síns. Hafði straumurinn bor- ið það að landi hinum megin árinnar.. Gabriello svam þegar yfir ána og er hann hafði komist að raun um að ekkert líf var með Lazzaro, stóð hann lengi þögull og álútur og syrgði hann af mikl- um innileik. Vöknuðu nú og áhyggjur í huga hans og vissi hann eigi hvað gera skyldi. 1 fyrsta lagi óttaðist hann, að ef hann segði tíðindin um drukknun hans, mundi hann verða ásakaður um að hafa drekkt honum, til þess að ræna fé hans, og vakti tilhugsunin um slíkar ásakanir svo mikinn ótta í huga hans, að hann byrgði andlitið í höndum sér og stóð svo lengi sorgmæddur og hugsi. En loks var eins og rofaði til í öllu þessu myrkri. Og fegin- leiki fyllti huga hans, er hann minntist þess að enginn hafði verið vitni að því sem gerst hafði. Og hann sagði við sjálfan sig: „Mér er óhætt, mér er óhætt! Enginn var vitni að því, sem gerð- ist. Nú veit ég hvað gera skal. Til allrar hamingju er svo áliðið orðið, að allir hafa tekið á sig náðir. Tók hann nú net sín og fiskana, sem hann hafði aflað, og setti í stóra körfu, og tók lík Lazzaro og bar á herðum sér að ánni. Var þetta þung byrði. Vafði hann nú netunum um líkið á þann hátt, að líkast var sem Lazzaro hefði orðið flæktur í þeim og það orðið orsök þess, að hann drukknaði. Festi hann þau svo við netastólp- ana í ánni. Að svo búnu íklæddist hann fötum hins nýdrukknaða velgerð- armanns síns og settist svo á árbakkann og hugsaði málið fram og aftur. Hann ályktaði sem svo, að þeir hefðu verið svo líkir, að sennilega mundi það ekki komast upp, sem hann nú hugleiddi, að koma fram sem Lazzaro hér eftir, en telja mönnum trú um að hann sjálfur hefði drukknað. Og hann sá fram á, að ef þetta heppnaðist, mundi hann verða mikillar hamingju aðnjótandi og geta lifað við alls nægtir, það sem eftir var ævinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.