Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 84

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Síða 84
82 urinn sagði við hann, að það mundi ekki bregðast, að Himna- faðirinn mundi fyrirgefa honum margar syndir, ef hann fram- kvæmdi þessa fyrirætlun. Þegar erindi hans fékk þessar undirtektir, varð Gabriello hinn glaðasti og tók upp pyngju sína og gaf munkinum þrjátíu gullpen- inga, og gat þess, að hann óskaði, að San Georgiomessa yrði sung- in þrjá næstu mánudaga, til þess að gera það tryggt, að sál hins látna fiskimanns fengi frið. Augu munksins ljómuðu, er hann sá gullpeningana, og lofaði því, að messa yrði sungin þegar næsta mánudag. Og munkurinn sagði ennfremur, að það væri frekar lofsvert en hitt, að hann hugsaði ekkert um auð og aðal, er hann hyggði nú til kvonfangs. „Hugsið ekkert um það,“ hélt hann áfram. „Þér hafið nógan auð, þar sem guð faðir vor mun láta yður verða aðnjótandi sinnar auðlegðar. Vér erum öll börn sama föður og sömu móður og að vera dyggur er mannsins eini, sanni aðall. Ég þekki konu Gabriello sáluga og foreldra hennar. Þér gætuð ekki fengið betri konu og hún er af góðu fólki komin. Farið nú heimleiðis, göfugi herra, og ég skal gefa ykkur saman hvenær sem er.“ „Æ, gerið það þá strax í dag,“ sagði Gabriello, um leið og hann bjóst til að kveðja. „Ég skal svo gera,“ sagði munkurinn, „kaupið nú hringinn og komið svo, er bezt hentar." Gabriello flýtti sér heim og keypti hringinn og fullvissaði sjálf- an sig um það enn einu sinni, að þetta væri allt í bezta lagi, og ekki betra aðra leið að fara, eins og allt var í pottinn búið. Fékk hann nú leyfi ættingja konu sinnar — á hennar leyfi stóð ekki, sem geta má nærri, og voru þau gefin saman öðru sinni. Gabriello — sem allir hugðu vera Lazzaro — leiddi því næst konu sína til hins nýja heimkynnis hennar, og var þar búin ríkuleg veizla, og allir vinir þeirra komu þar saman í fagnaðar skyni. Brátt fór Gabriello að verða aðalsmannslegri í framkomu og háttum öllum. Hann sagði upp gamla starfsfólkinu, sem Lazzaro hafði haft, en sá vel fyrir því, en réði í þess stað þjónalið mikið, og bjó það vel og yfirleitt hélt Gabriello sig mjög ríkmannlega. Undruðust allir hina miklu breytingu, sem orðin var á Lazzaro,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.