Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Page 10

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Page 10
BEZTA GJÖFIN HANDA veiðimanninum er: VANGEN flugustöng. Flamingo 9'—9y2' holbyggða flugu- stöngin er tilvalin laxastöng fyrir þá, sem kjósa einnar handar stöng. Framlengingarskaft fylgir, og má í einu vetfangi gera hana að tveggja handa stöng, þegar þreyta skal stórlax. Vangen flugu- stengurnar njóta sívaxandi vinsælda, enda hafa þær verið notaðar með góðum árangri í keppnum. Nú síðast á heimsmeistaramótinu í september sl. GLADDING «ugu- og kastlínur, einnig flotlínur. PFLUEGER kasthjól og línur. BRETTON franska, góðkunna, snælduhjólið með kúlulegum, sterkt og ódýrt. PL.ATIL girnislínur og köst, einnig frammjókkandi girni. KAR laxa- og silungaspæni. Flugubox, háfar, ífærur, töskur og annað, sem veiðimaðurinn þarfnast. KJÖRGARÐI, Laugavegi 57. Sími 13508 Veiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.