Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 10
BEZTA GJÖFIN HANDA
veiðimanninum
er:
VANGEN flugustöng. Flamingo 9'—9y2' holbyggða flugu-
stöngin er tilvalin laxastöng fyrir þá, sem kjósa
einnar handar stöng. Framlengingarskaft fylgir,
og má í einu vetfangi gera hana að tveggja handa
stöng, þegar þreyta skal stórlax. Vangen flugu-
stengurnar njóta sívaxandi vinsælda, enda hafa
þær verið notaðar með góðum árangri í keppnum.
Nú síðast á heimsmeistaramótinu í september sl.
GLADDING «ugu- og kastlínur, einnig flotlínur.
PFLUEGER kasthjól og línur.
BRETTON franska, góðkunna, snælduhjólið með kúlulegum,
sterkt og ódýrt.
PL.ATIL girnislínur og köst, einnig frammjókkandi girni.
KAR laxa- og silungaspæni.
Flugubox, háfar, ífærur, töskur og annað,
sem veiðimaðurinn þarfnast.
KJÖRGARÐI, Laugavegi 57.
Sími 13508
Veiðimaðurinn