Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 17

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 17
ODDUR H. ÞORLEIFSSON: ÞAÐ er í júlí, þessum yndælasta allra sumarmánaðanna og þeim, sem laxveiði- menn tengja mestar vonir við. Um miðj- an júlí fer sjóbirtingurinn að ganga í árnar, c*g er þa'ð vænsti fiskurinn, sem fyrst gengur — eins og er með laxinn. — Það er þessi staðreynd, sem veldur óróa hjá nokkrum veiðifélögum, og þar sem allt leggst á eitt um góðar veiðhorfur, svo sem gott veður, smástreymi í sjó og góður tími á sumri — sem sé miður júlí — verða félagarnir á eitt sáttir um að nauðsynlegt sé að skreppa austur að Hrauni í Ölfusi. Það eru kálir og vongóðir félagar, sem aka létt austur fyrir Fjall að afloknu dagsverki. Það finnst mörgum einkenni- legt hvað tilhlökkun um væntanlega veiði gerir menn létta í skapi — svo barnslega glaða, eða hver kannast ekkj við breytinguna, sem verður á fullorðn- um manni, þegar hann er kominn í veiði- gallann? Hann er ekki lengur hinn virðu- legi btngaái, hann hefur endurheimt æsku sína, hann er aftur orðinn áhyggju- laus unglingur. Er við komum að Kambabrún nemum við staðar og njótum hins sígilda útsýnis. Einum félaga okkar, sem ekki hefur komið að Hrauni áður, er bent á Ölf- usána, þar sem hún breiðir úr sér neðst, og er hann fræddur á því, að þar sem langur sandbakki skilur á milli sjávar og árinnar, sé ákvörðunarstaður okkar. Nú er ekið niður Kamba, beinustu leið að Hrauni. Vegarspottinn frá þjóðveginum að Hrauni er nokkuð slæmur yfirferðar — en slysalaust komumst við niður að tvíbýlinu að Hrauni, nemum þar staðar og spyrjumst fyrir um Ölaf bónda. Hann Veiðimaðurinn 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.