Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 20

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Blaðsíða 20
en þegar hún hafði verið greidd, kom í ljós, að ég var eigandi fisksins. Það var mikill vonbrigðasvipur á granna mínum, þegar hann sá á eftir þessum fallega fimmpundara ofan í veiðpoka minn. ☆ Skyndilega er ég hrifinn upp úr þess- um þönkum við það, að félagar mínir kalla á mig — og leynir sér ekki ákafinn í röddum þeirra. ,,Það er fiskur á hjá þér!“ Ég hleyp að stöng minni. Hún stendur þarna í letingjanum, kengbogin og titrandi. Línan rennur viðstöðulaust út. af urgandi hjólinu, og er ég gríp stöngina finn ég að vænn fiskur er búinn að bíta á hjá mér. Hann liggur þungt í og hreyfir sig liægt fyrst í stað. Ég vind inn hjólið og ætla að reyna að lokka hann nær landi, en allt í einu strikar hann góðan spöl og tekur út 50 jarda af hjóli mínu. Ég læt, fiskinn ráða lerðinni. Svona gengur þetta í þófi góða stund, maður og fiskur togast á. Alit í einu stekkur hann, og lallegur fiskur kenntr í Ijós. Þessum má ég ekki tapa. Félagar mínir, þeir sem næst mér standa, draga inn færi sín, til þess að koma í veg fyrir læraflækju. Hann er nú farinn að þreytast, og nú kemur að leikslokum. Auðvelt er að landa fiski upp á sandbakk- ann, enda gengur það greiðlega. Hnött- óttur áttapundari liggur þarna á sandin- um. Oneitanlega er laxinn glæsilegur fiskur, og gaman er að þreyta kapp við liann, en nýrunninn sjóbirtingur gefur ii uim Iít’ð eftir í ytra útliti, og að glíma \ið nann er íþrótt, sem hægt cr að unt sér við. ☆ Það er farið að líða nokkuð ;í nóttina, sólroðinn er nú að baki Ingólfsfjalls, og eftir skamma stund kemur sólarkringlan í ljós. Fuglar eru komnir á stjá, kliður- inn í þeim blandast sjávarniðnum, er berst frá ströndinni, er iiafaldan skellur á hana. Við dvæljumst jaarna enn nokkra stund. Ég veiði nokkra sjóbirtinga í við- bót, en svo kemur að því, að fiskur gerist tregur. Nú er kominn tími til að hætta veiðinni, og við drögum inn línur okkar og tökum sundur stengurnar. Vatn er byrjað að hækka í ánni, og ekki seinna vænna að fara af stað með bílinn. Við tökum saman pjönkur okkar í flýti og ökum af stað heim á leið. Þessi fagra sum- arnótt hefur enn einu sinni fært okkur heim sanninn um það, hverju veiðiíþrótt- in fær áorkað til sálar- og líkamlegrar uppbyggingar. ☆ Þá er sögu minni lokið. Mig langaði til að segja ykkur hana, þótt hvorki lax né fluga leiki hér aðalhlutverkin. Laxveiði- menn verða nú að horfast í augu við þá staðreynd, að stöðugt verður verra og verra að komast í laxveiðiár, enda skilj- anlegt, þegar veiðimönnum fjölgar jafn- hratt og látlaust og nú. F.n enn sem kom- ið er, er liægt að komast í silungsveiði- vötn með sæmilegu móti, þrátt fyrir þessa offjölgun. Ég hef orðið var við það hjá mörgum laxveiðimönnum, að þeir hafa lítið, eða aldrei, fengist vi'ð silungs- veiðar. Ég vildi benda þeim á, að silungs- veiði er ágætis ,,sport“, einkum ef notuð eru rétt áhöld. Það er sannarlega ekki léleg skeinmtun, að veiða silung á sjö til níu feta flugustöng, ásamt jieim fíngerðu veiðarfærmn, sem þeim eiga að fylgja. Og eitt helur siiungsveiðir t~"m yfir lax- 10 \ •• *r>J \\ «í \V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.