Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 61

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 61
Laxveiðin í Olfusá-Hvítá 1958. Eftir Þór Guðjónsson. HINN 17. apríl s.l. sendi greinarhöf- nndur Veiðifélagi Árnesinga tvö bréf varðandi veiðimál á svæði félagsins. í öðru var fjallað um veiðina 1958, og í liinu var óskað tillagna félagsins um stangafjölda, sem nota skal á félagssvæð- inu. Verður efni bréfanna með smávægi- legum viðbótum birt hér, þar sem það varðar fjölda manna í Árnessýslu. Orða- lag og niðurröðun á efni þeirra er að nokkru breytt. LAXVEIÐIN 1958. Skýrsla um veiði á félagssvæði Veiði- félags Árnesinga fer hér á eftir. Hún er byggð á veiðiskýrslum veiðieigenda og veiðimanna, svo og skýrslu veiðieftirlits- manns. Hafa flestir veiðibændur skilað skýrslum um laxveiði sína, og margir um silungsveiði og margir stangaveiðimenn hafa einnig skilað skýrslum. Veiði í net var með ákveðnari brag heldur en stanga- veiðin. Flest net voru notuð um lengri tíma, en fáein aðeins reynd. Ástundun stangaveiðimanna á einstiik- um hlutum vatnasvæðisins var mjög mis- jöfn. Á nokkrum stöðum var veitt með nokkurn veginn sama stangafjölda frá degi til dags, en annars staðar var hann mjög misjafn. Þess munu dæmi, að hann hafði skipt tugum suma daga. Mest var ástundun um helgar, en í miðri viku var hún jafnan minni, F.r erfitt, að gera sér nákvæmlega grein fyrir, hve samanlagður stangafjöldi á vatna- svæðinu var mikill. Eins og fram kernur í umræddri skýrslu, þá hefur laxveiðin á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár verið ágæt síðastliðið sum- ar og miklu betri hlutfallslega heldur en í ám í nærliggjandi héruðum. Skal ni'i þetta fyrirbrigði skýrt nokkuð. V7ið athugun á laxgöngum hér á landi og erlendis hefur komið í ljós, að veiði í ám á stórum svæðum eða heilum lands- hlutum fylgist að frá ári til árs. Þannig varð t. d. veiðin í mörgum ám sumarið 1957 með albezta móti, sem hún hefur orðið í áratugi. Það hefur sýnt sig, að veiðin á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár svar- ar til veiði árið áður í mörgum öðrurn ám. I ánum, þar sem veiðin var ágæt, sumarið 1957 var veiðin nálega þriðjungi minni sumarið 1958. Má því vænta ná- lega þriðjungi minni veiði í Ölfusá-Hvítá í sumar, heldur en var 1958, ef aðstæður verða ekki að einhverju leyti óvenjuleg- ar, og ef ekki hefur verið um o,fveiði að ræða 1958. Meðalveiði á hvern km. á vatnasvæði Hvítár í Borgarfirði var 26 laxar á árun- um 1947—56. Á vatnasvæði Ölfusár-Hvít- ár var tilsvarandi tala 31,8 árið 1958. Sumarið 1957 var afbragðs laxveiði í Borgarfirði, þá komst umrædd tala laxa upp í 36 á km. Ef laxveiðin á vatnasvæði Veidimaðurinn n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.