Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 69

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 69
Sigurður Z. Guðmundsson KAUPMAÐUR. Minningarorð. HINN 15. maí sl. varð Sigurður Z. Guðmundsson, kaupmaður, bráðkvadd- ur. Hann var fæddur 27. okt. 1894 og því tæplega 65 ára er liann lé/.t. Vinum lians og kunningjum kom fráfall ltans mjög á óvart, þótt þeir vissu að liann hefði um nokkurt skeið kennt lasleika fyrir hjarta. Þeir gátu vart trúað því, að um svo alvarlega veilu hefði verið að ræða, þar sem Sigurður var alltaf svo liraustlegur og frár á fæti; liann sem hafði þá líkamsbyggingu, sem líklegust er talin til langlífis. Hann iðkaði líkamsrækt, var grannur og spengilegur og léttur á fæti, og lagði óspart stund á gönguferðir um nágrenni bæjarins. Sigurður var einn liinna gömlu Elliða- árveiðimanna, sem stofnuðu Stangaveiði- félag Reykjavíkur, og var hann því einn úr fyrstu röðum félagsins, og orðinn fé- lagsmaður nr. 1, þegar hann lézt. Hann var alltaf mjög áhugasamur um laxveiði á stöng, og hafði mestu ánægju af veiði- ferðum og að tala um laxveiði í hópi góðra kunningja. Sigurður fann í skauti móður náttúru þá hvíld, sem öllum er nauðsynleg, frá amstri og áhyggjum hversdagsins, og aldrei fann liann betur sjálfan sig, en í fögru umhverfi við fall- ega laxveiðiá. Frarnan af veiddi Sigurður aðallega í Elliðaánum, en síðar stundaði hann veiðar í Grímsá og Notðurá í Borgar- fjarðar- og Mýrasýslum, og liann var fyrsti félagsmaðurinn, sem hlaut verðlaunabik- ar félagsins, fyrir stærstan lax veiddan á flugu, í Norðurá 1947. Myndina, sem hér fylgir með, tók ég af Sigurði, er hann kom til veiða í Norð- urá hinn 3. júní 1958; síðasta skiptið, sem hann veiddi þar, og má sjá hinn eld- lega áhuga speglast í andliti hans, þar sem hann er aðsetja saman stöngina sína. Þann 14. maí sl., daginn áður en andlát hans bar svo skjótt að, kom hann í skrif- 59 Vf.iuimaihirinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.