Fréttablaðið - 04.03.2023, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 04.03.2023, Blaðsíða 15
48,65% Er sigurhlutfall Jurgen Klopp á þessu tímabili. 2,8 Er meðalfjöldi marka Liverpool gegn United. 9 Er fjöldi marka Liver- pool gegn United á síðustu leiktíð. 8 Mo Salah er marka- hæsti leik- maður Liverpool með átta mörk. 10 Manchester United er taplaust í síðustu tíu leikjum sínum. 1,6 Er meðalfjöldi marka United gegn Liverpool.14 Marcus Rashford er marka- hæsti leik- maður United með fjór- tán mörk. 73,17% Er sigurhlutfall Erik ten Hag á þessu tímabili. Það er iðulega ekkert gefið eftir þegar nágrannarnir í Liverpool og Manchester United eigast við. Liðin mæt- ast á Anfield Road í Liverpool á sunnudag, United á veika von á titilbaráttu en Liver- pool reynir að koma sér upp í Meistaradeildarsæti. hordur@frettabladid.is fótbolti Ef tölfræði síðustu tuttugu leikja hjá þessum liðum er skoðuð kemur í ljós að baráttan er nánast jöfn, Liverpool hefur unnið sjö sigra, United sex og í sjö skipti hefur það endað með jafntefli. Erik ten Hag vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni gegn Liverpool í lok ágúst og fékk meðbyr í seglin. Eftir brösuga tíma í deildinni hefur Liver- pool ekki tapað í fjórum leikjum í röð og varnarleikurinn er farinn að nálgast það sem eðlilegt þykir, búast má við jöfnum og spennandi leik klukkan 16.30 á morgun, sunnudag. Búist er við því að allar helstu stjörnur liðanna verði með fyrir utan Luis Diaz, leikmann Liverpool, sem hefur verið frá um langt skeið. Fari Liverpool með sigur af hólmi er liðið farið að anda ofan í hálsmálið á Tottenham sem situr í fjórða sætinu. United situr í þriðja sæti og reynir að horfa upp á við en bilið gæti farið að verða of mikið ef liðið misstígur sig í næstu leikjum. n Fornir fjendur mætast og það er allt undir 28 Er fjöldi marka sem bæði lið hafa fengið á sig á þessu tímabili. 1,97 Er meðalfjöldi marka Liverpool á heimavelli. 4,4 Er meðalfjöldi marka í leikjum liðanna. 26% af mörkum Liver- pool koma á 31. til 45. mínútu. 1,44 Er meðalfjöldi marka United á útivelli. 72 United vinnur 72 prósent útileikja sína þegar liðið kemst í 0–1. 27% af mörkum United koma á 76. til 90. mínútu. 1 Liverpool hefur aðeins mistekist að skora í einum heimaleik á þessu tímabili. 19 Manchester United hefur skorað hið minnsta eitt mark í síðustu nítján leikjum. 2016 Vann Manchester United síðast sigur á Anfield. 1 Liverpool hefur aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum gegn United. Fréttablaðið íþróttir 154. mars 2023 LAUGArDAGUr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.