Fréttablaðið - 04.03.2023, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 04.03.2023, Blaðsíða 27
Umsjón með starfinu hefur Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is) og Garðar Óli Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). LV er leiðandi lífeyrissjóður sem styður við fjárhagslega framtíð sjóðfélaga. Starfsemin felst í margvíslegum verkefnum varðandi móttöku iðgjalda, ávöxtun og annarri umsýslu eignasafna og þjónustu við sjóðfélaga. Á liðnu ári greiddi sjóðurinn rúma 26 milljarða í lífeyri til ríflega 22 þúsund sjóðfélaga. Fjármunir sjóðfélaga eru ávaxtaðir með gagnsæjum og ábyrgum hætti með samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi. Eignir LV eru ávaxtaðar í fimm eignasöfnum og námu 1.173 milljörðum króna í árslok 2022. Hjá sjóðnum starfar 58 manna samhent liðsheild þar sem hver og einn nær að nýta hæfileika sína og þekkingu til að sinna krefjandi verkefnum. Áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð, þverfaglegt samstarf, góð samskipti, frumkvæði og hæfni til að laga sig að síbreytilegu umhverfi. LV býður upp á góða starfsaðstöðu og starfsumhverfi þar sem áhersla er meðal annars lögð á jafnrétti og jafnvægi milli vinnu og einkalífs. LV hefur hlotið jafnlaunavottun. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Lögfræðingur Umsóknarfrestur er til og með 14. mars nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. 2022 - 2025 Lífeyrissjóður verzlunarmanna leitar að lögfræðingi til starfa á lögfræðisviði sjóðsins sem skipað er þremur lögfræðingum. Sviðið veitir stjórn, framkvæmdastjóra og sex sviðum sjóðsins lögfræðiráðgjöf og vinnur að margþættum viðfangsefnum og hagsmunagæslu. Meðal verkefna eru túlkun og framkvæmd laga og reglna varðandi starfsemi sjóðsins, samningagerð, ráðgjöf varðandi stjórnarhætti, umsjón með samþættingu sjálfbærni í starfseminni og ýmis umsýslustörf. Hæfniskröfur: • Haldgóð starfsreynsla sem nýtist í starfi. • Meistaragráða / embættispróf í lögfræði. • Færni til að afla sér nýrrar þekkingar og aðlagast breytingum í starfsumhverfi. • Próf í verðbréfaréttindum er kostur. • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði í starfi. • Hæfni í samskiptum og fagleg framkoma. • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Helstu verkefni: • Þjónusta og samstarf við eignastýringu, áhættustýringu og önnur svið sjóðsins. • Túlkun og framkvæmd laga, m.a. á sviði verðbréfaréttar, félagaréttar og samkeppnisréttar. • Aðkoma og umsjón með samningagerð, m.a. varðandi innlend og erlend eignasöfn sjóðsins. • Umsjón með útvistunarsamningum sjóðsins. • Önnur verkefni á lögfræðisviði. Lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskiptaráð auglýsir eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf lögfræðings ráðsins. Starfið krefst frumkvæðis og hæfileika til að laga sig að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Gerð umsagna um lagafrumvörp Seta í nefndum og ráðum fyrir hönd ráðsins Lögfræðileg ráðgjöf Umsjón útgáfu á sviði stjórnarhátta fyrirtækja Umsjón með Gerðardómi Viðskiptaráðs Aðstoð við greiningarvinnu ráðsins Aðkoma að alþjóðlegu samstarfi Önnur tilfallandi dagleg skrifstofustörf Helstu verkefni Embættispróf eða grunn- og meistarapróf í lögfræði Viðeigandi starfsreynsla Grunnþekking á efnahagsmálum og atvinnulífi Góð greiningar- og aðlögunarhæfni Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Framúrskarandi hæfni í teymisvinnu og mannlegum samskiptum Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum Menntunar- og hæfniskröfur Umsóknir sendist á starfsumsokn@vi.is fyrir 1. apríl 2023. Nánari upplýsingar veitir Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, svanhildurholm@vi.is, sími: 510-7100. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.