Fréttablaðið - 04.03.2023, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 04.03.2023, Blaðsíða 23
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 4. mars 2023 Arnar Már að vonum ánægður eftir að hafa tekið á móti viðurkenningu sinni í Grikklandi á dögunum. MYND/AÐSEND Fimm stjörnur til Arnars  Arnar Már Ólafsson, afreksþjálfari Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar og PGA-golfkenn- ari, hefur á skömmum tíma tekið á móti tveimur viðurkenningum fyrir störf sín en Arnar hefur í mörg ár verið í fremstu röð í afreksþjálfun atvinnukylfinga. 2 Bobbi Kristina með foreldrum sínum, söngfuglunum Whitney Houston og Bobby Brown. thordisg@frettabladid.is Bobbi Kristina Houston Brown, einkadóttir söngdívunnar sálugu, Whitney Houston og söngvarans Bobby Brown, hefði fagnað þrjátíu ára afmæli sínu í dag, hefði henni enst aldur til. Hún ólst upp í sviðs- ljósinu vegna frægðar foreldra sinna og seinna raunveruleikaþátt- anna Being Bobby Brown. Bobbi dreymdi um að verða söngkona, leikkona og dansari, eins og mamma hennar og pabbi. Hún kom nokkrum sinnum fram á tónleikum með móður sinni, ásamt því að syngja ábreiðu af lagi móður sinnar, I’m your baby tonight, í áðurnefndum raunveru- leikaþætti. Þá birtist hún í eigin persónu í hinum ýmsu sjónvarps- þáttum og fór með hlutverk í sjónvarpsþáttunum For better or worse árið 2012. Bobbi Kristina fannst með- vitundarlaus í baðkeri á heimili sínu 31. janúar 2015 og hlaut þar svipuð örlög og móðir hennar sem drukknaði fyrir slysni í baðkeri á Beverly Hilton hótelinu í Beverly Hills 11. febrúar 2012, daginn fyrir Grammy-verðlaunahátíðina sem Whitney hafði hlakkað til að sækja. Bobbi Kristina andaðist úr lungnabólgu þann 26. júlí 2015 og hafði þá legið í dauðadái í hálft ár. Hún var ekki nema 22 ára þegar hún kvaddi jarðvistina, en lífi hennar voru gerð skil í sjónvarps- mynd 2017 og heimildarmynd 2021. n Þrítug á himnum Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.