Fréttablaðið - 04.03.2023, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 04.03.2023, Blaðsíða 60
En allt í einu var maður kominn í þennan Back street Boys-galla og þá þurfti maður að fara í þann fíling al gjör lega. Þetta er til marks um fallega rómantík sem hefur fengið að þrosk- ast í gegnum árin. „Upp úr hringiðu kjarabaráttu og átaka í heiminum stendur að Backstreet Boys séu nú að fara að heilsa upp á landann,“ segir Arn- mundur Ernst Backman, leikari og spekúlant, sem telur fortíðarþrá eiga ríkan þátt í hve vel gekk að selja miða. „Við hugsum hlýtt til fortíðar- innar þótt hún hafi ekkert endilega verið betri tími eða auðveldari en þeir tímar sem eru núna.“ Arnmundur segir fallegt að hafa getað fylgst með strákabandi verða að karlabandi í gegnum árin. „Þetta er til marks um fallega róman- tík sem hefur fengið að þroskast í gegnum árin og það er jákvæð orka sem fylgir þessu öllu saman. Þetta er eiginlega ljós í skugga umræðu um eitraða karlmennsku.“ Arnmundur rifjar upp að á sínum tíma hafi fáir haldið að Backstreet Boys myndu standast tímans tönn. „Eins og svo margar af þessum hljómsveitum þá hélt maður að þetta væri bara barns síns tíma. Ég minnist þess sjálfur að hafa fundist þetta vera frekar hallærisleg tón- list,“ segir hann. „Þeir hafa þó haldið tign sinni í gegnum árin og elst eins og gott vín.“ n Þegar strákaband verður að mannabandi Arnmundur Ernst Backman leikari. Fréttir vikunnar | Arnmundur Ernst Backman 433.is MÁNUDAGA KL. 20.00 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, fer yfir það helsta í fótboltaheiminum. Hann fær til sín áhugaverða viðmælendur og helstu sparksérfræðinga landsins sem gera upp mál málanna. Unnsteinn hefur slegið í gegn ásamt þeim Sigga Gunnars og Ragnhildi Steinunni undanfarnar vikur. Fréttablaðið/Ernir Unnsteinn Manúel Stefáns- son verður á skjáum lands- manna í Söngvakeppninni í kvöld. Hann segir All out of luck og Tornero vera sín uppá- halds Eurovision-lög. Hann er gíraður fyrir kvöldinu og telur keppnina galopna. erla maria@fretta bladid.is Tón l i st a r ma n n i n n Un n st ei n Manúel Stefáns son þarf vart að kynna fyrir lands mönnum en hann hefur verið á berandi í ís lensku tón- listar- og menningar lífi í á annan ára tug. Unn steinn hefur verið tíður gestur á sjón varps skjáum lands- manna undan farnar vikur, þar sem hann smeygir sér úr búningi tón- listar mannsins í glæ nýjan búning, kynnis í Söngva keppninni í ár. „Ég er mikill Euro vision-að- dáandi, sér stak lega á seinni árum. Eftir að maður eignaðist barn fór maður að halda upp á Söngva- keppnina sjálfa því hún er í raun stærsti sjón varps þátturinn á Ís landi sem hampar frum saminni tón list. Og um leið og maður lítur á keppn- ina út frá þeim augum, þá þykir mér ofsa lega vænt um að fá að taka þátt í þessum viðburði sem keppnin er,“ segir Unn steinn. Það má með sanni segja að Unn- steinn hafi slegið ræki lega í gegn á öðru undan úr slita kvöldinu síðasta laugar dag þegar hann f lutti lagið Tell me, á samt raftónlistarmann- inum Hermi gervli og tónlistar- konunni Gugusar. Lands menn hafa margir hverjir án efa fengið rækilegt „flash-back“ þegar Unn steinn birt- ist á sviðinu, en hann flutti lagið í nákvæmlega sömu fötum og Einar Ágúst var í forðum daga. „Ég er bara al gjör lega með mitt dæmi í gangi og ekki með hreyfing- ar eins og popp stjarna. Ég er bara gamall indí-rokkari og að eins út í dans tón list, en allt í einu var maður kominn í þennan Back street Boys- galla og þá þurfti maður að fara í þann fíling al gjör lega, sem var mjög gaman,“ segir Unn steinn. Að sögn Unnsteins er Tell me eitt af upp á halds Euro vision-lögunum hans, á samt laginu All out of luck, sem Selma Björns dóttir f lutti fyrir Ís lands hönd í Tel Avív í Ísrael árið 1999. „Lagið með Selmu, All out of luck, á sér stakan stað í hjarta mínu. Þetta er ein af þessum kjarna minningum, því ég man svo vel eftir því hvernig okkur fjöl skyldunni leið þegar við vorum að horfa á þetta í sjón- varpinu heima á Baróns stígnum,“ segir Unn steinn. „Svo bara lentum við í öðru sæti og við fórum út í glugga og allt hverfið var að fagna. Okkur leið eins og þegar Argentína vann heims- meistara titilinn, en samt var þetta bara annað sætið í Euro vision,“ segir Unn steinn og hlær. Spurður um upp á halds Euro- vision-lag allra tíma stendur ekki á svari. „Það heitir Torn ero og var fram- lag Rúmeníu árið 2006. Þetta er bara geggjað stuð lag og ég man bara að við vorum að horfa á þetta og allt í einu segir mamma: „Ég skil bara allt sem hann er að segja.“ Ég var fimm- tán ára á þessum tíma og fatta að rúmenska er lat neskt tungu mál, en komst svo að því fyrir tveimur árum að hann er á byggi lega að syngja á ítölsku líka.“ Unn steinn segist gríðar lega spenntur fyrir úr slitunum annað kvöld. Á horf endur þurfi að nes ta sig vel upp fyrir kvöldið því von sé á því líkri tón listar veislu. „Ég segi bara fólki að vera búið að ná sér í vistir út í sjoppu og koma sér vel fyrir fyrir framan sjón- varpið því það er mjög langur og skemmti legur þáttur fram undan. Euro vision er svo skemmti legt. Fólki getur samt orðið svo heitt í hamsi og ég veit ekki um neitt sem fólk hefur jafn sterkar skoðanir á,“ segir Unn steinn og heldur á fram: „Það er númer eitt, tvö og þrjú að hafa gaman af þættinum, al gjör- lega óháð því hver vinnur. Keppnin er gal opin og ég man ekki eftir að það hafi verið jafn ó ljóst hver muni sigra.“ n Segir All out of luck eiga sérstakan stað í hjarta sínu 40 lífið FRÉTTABLAÐIÐ 4. mARS 2023 lAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.