Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 11

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Blaðsíða 11
Nýjar eldistjarnir í Laxeldisstöðinni í Kollafirði, eftir lagningu hins nýja Vestur- landsvegar. — Ljósm. R. H. eldisstöð í Matredal í Hörðalandi. í Noregi er einnig starfandi tilraunaeldisstöð í Sunn- dalsöra, sem hefur erfðafræðirannsóknir sem aðalverkefni. Er henni stjórnað af Skjervold prófessor, sem er þekktur fyrir erfðafræðirannsóknir sínar. Tilraunaeldisstöð. Á laxamálafundinum var tilkynnt, að Al- þjóðalaxastofnunin ráðgeri að láta reisa á árunum 1973 til 1975 stóra tilraunaeldis- stöð við Chamrockána nálægt St. Andrews. Aðalverkefni eldisstöðvarinnar verði erfða- fræðirannsóknir og kynbætur á laxi. Erfanleiki sérstakra einkenna hjá laxin- um verði rannsakaður og niðurstöðurnar síðan notaðar í sambandi við að kynbæta lax, og fá fram fiska með æskilega eigin- leika með tilliti til stærðar og hárrar endur- heimtuprósentu. Erfðafræði laxins hefur lítið verið rannsökuð. Er talið, að aukin þekking á þessu sviði muni geta orðið mjög mikilvæg fyrir laxeldi og laxarækt í fram- tíðinni. Byggingarkostnaður tilraunaeldisstöðvar- innar er áætlaður rúmlega 190 milljónir ísl. kr. og árlegur reksturskostnaður um 14 millj. ísl. króna. Kanadastjórn hefur gefið loforð um að standa undir reksturskostnaðinum. Árleg gönguseiðaframleiðsla er áætluð 300 VEIÐIMAÐURIKN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.