Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Blaðsíða 12
Ártúnsá Elliðaár
Tafla 1. Niðurstöður merkingatilrauna, sem framkvæmdar voru í Elliðaámog
Artúnsá vorið 1975. Notuð voru örmerki, sem skotið er inn í tr jónu gönguseiðanna.
Fjöldi Fjöldi endurh. Áætl.fjöldi hrygningarl.
Seiðahópur sleppt 1975 1976 1977 1976 1977
Bein slepping Merkt í Kollafirði 2000 45 4 13 1
Sleppitjöm Merkt í Kollafirði 2000 90 22 43 10
Sleppitjöm Merkt v/ána 1873 66 17 35 9
Villt seiði Merkt v/ána 2100 213 3 224 3
Bein slepping Merkt í Kollafirði 2000 12 1 0 _
Sleppitjöm Merkt í Kollafirði 4000 91 5 0 _
Áætluð Endurheimta
heildarganga % Lengd v/ Meðalþ. v/ %veidd í
sleppingu endurh. neðri hl.
1976 1977 1976 1976+77 1975 1976 1976
58 5 2,9 3,1 15,5cm 2,7kg 88,9
133 32 6,7 8,2 14,lcm 2,7kg 93,9
101 26 5,4 6,8 14,0cm 2,5kg 84,4
437 6 20,8 21,0 12,5cm 2,2kg 33,5
12 1 0,6 0,6 13,5cm 2,8kg -
91 5 2,3 2,4 13,5cm 2,5kg -
Tafla 2. Fjöldi eldisseiða, sem ekki rötuðu á sleppistaðinn í merkingartilraun 1975.
Endurheimtustaðir
Kollafjörður Elliðaár Ártúnsá Leirvogsá Heild
Sleppistaður Fjöldi Prósent Fjöldi Prósent Fjöldi Prósent Fjöldi Prósent Fjöldi Prósent
Kollafjörður 958 94,9 39 3,9 4 0,4 9 0,9 52 5,2
Elliðaár Bein slepping 1 2,2 44 97,8 0 0 0 0 1 2,2
Elliðaár Sleppitjöm 5 3,2 151 96,8 0 0 0 0 5 3,2
Ártúnsá Bein slepping 4 33,3 1 8,3 7 58,3 0 0 5 41,6
Ártúnsá Sleppitjöm 22 24,2 4 4,4 65 71,4 0 0 26 28,6
Útdráttur niðurstaðna.
1. Endurheimta var 2-4 sinnum hærri
með notkun sleppitjarna heldur en með
beinum sleppingum.
2. Endurheimta villtra seiða var 20-25%,
sem verður að teljast frábært miðað við
stærð sjógönguseiðanna.
3. Endurheimta eldisseiðanna úr sleppi-
tjörn í Elliðaám var 7-8%, sem telst
gott miðað við sambærilegan físk í
Kollafirði.
4. Sleppingar gönguseiða í kaldar, fram-
leiðslusnauðar ár getur átt mikla fram-
tíð fyrir sér, ef fjármagn fæst til að gera
slíkar tilraunir víðar á landinu.
5. Eldisseiði, sem sett voru í laxlausu ána,
villtust verulega á æskustöðvar sínar í
Kollafirði, en seiðin, sem látin voru í
laxveiðiána, sýndu ekki slíka tilhneig-
ingu.
6. Afkoma frá hrogni upp í gönguseiði í
Elliðaám reyndist vera um 0,4%.
10
VEIÐIMAÐURINN