Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Blaðsíða 12

Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Blaðsíða 12
Ártúnsá Elliðaár Tafla 1. Niðurstöður merkingatilrauna, sem framkvæmdar voru í Elliðaámog Artúnsá vorið 1975. Notuð voru örmerki, sem skotið er inn í tr jónu gönguseiðanna. Fjöldi Fjöldi endurh. Áætl.fjöldi hrygningarl. Seiðahópur sleppt 1975 1976 1977 1976 1977 Bein slepping Merkt í Kollafirði 2000 45 4 13 1 Sleppitjöm Merkt í Kollafirði 2000 90 22 43 10 Sleppitjöm Merkt v/ána 1873 66 17 35 9 Villt seiði Merkt v/ána 2100 213 3 224 3 Bein slepping Merkt í Kollafirði 2000 12 1 0 _ Sleppitjöm Merkt í Kollafirði 4000 91 5 0 _ Áætluð Endurheimta heildarganga % Lengd v/ Meðalþ. v/ %veidd í sleppingu endurh. neðri hl. 1976 1977 1976 1976+77 1975 1976 1976 58 5 2,9 3,1 15,5cm 2,7kg 88,9 133 32 6,7 8,2 14,lcm 2,7kg 93,9 101 26 5,4 6,8 14,0cm 2,5kg 84,4 437 6 20,8 21,0 12,5cm 2,2kg 33,5 12 1 0,6 0,6 13,5cm 2,8kg - 91 5 2,3 2,4 13,5cm 2,5kg - Tafla 2. Fjöldi eldisseiða, sem ekki rötuðu á sleppistaðinn í merkingartilraun 1975. Endurheimtustaðir Kollafjörður Elliðaár Ártúnsá Leirvogsá Heild Sleppistaður Fjöldi Prósent Fjöldi Prósent Fjöldi Prósent Fjöldi Prósent Fjöldi Prósent Kollafjörður 958 94,9 39 3,9 4 0,4 9 0,9 52 5,2 Elliðaár Bein slepping 1 2,2 44 97,8 0 0 0 0 1 2,2 Elliðaár Sleppitjöm 5 3,2 151 96,8 0 0 0 0 5 3,2 Ártúnsá Bein slepping 4 33,3 1 8,3 7 58,3 0 0 5 41,6 Ártúnsá Sleppitjöm 22 24,2 4 4,4 65 71,4 0 0 26 28,6 Útdráttur niðurstaðna. 1. Endurheimta var 2-4 sinnum hærri með notkun sleppitjarna heldur en með beinum sleppingum. 2. Endurheimta villtra seiða var 20-25%, sem verður að teljast frábært miðað við stærð sjógönguseiðanna. 3. Endurheimta eldisseiðanna úr sleppi- tjörn í Elliðaám var 7-8%, sem telst gott miðað við sambærilegan físk í Kollafirði. 4. Sleppingar gönguseiða í kaldar, fram- leiðslusnauðar ár getur átt mikla fram- tíð fyrir sér, ef fjármagn fæst til að gera slíkar tilraunir víðar á landinu. 5. Eldisseiði, sem sett voru í laxlausu ána, villtust verulega á æskustöðvar sínar í Kollafirði, en seiðin, sem látin voru í laxveiðiána, sýndu ekki slíka tilhneig- ingu. 6. Afkoma frá hrogni upp í gönguseiði í Elliðaám reyndist vera um 0,4%. 10 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.