Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Blaðsíða 18

Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Blaðsíða 18
E Ideyjarlaxinn svæði Ölfusár - Hvítár, þegar hann veidd- ist. Þótt okkur þyki það sorgleg örlög, sem búin voru slíkum höfðingjum sem Gríms- eyjarlaxinum og Eldeyjarlaxinum, að enda ævi sína í þorskaneti, þá hljótum við að gleðjast yfir því, að svona stórlaxar skuli vera á ferðinni hér og væntanlega á leið í einhverja ána okkar. Við komum nú að þriðja stærsta lax- inum, sem jafnframt er sá stærsti, sem veiðzt hefur á stöng hér á landi. Það var 13. júní 1946, sem Kristinn heitinn Sveinsson húsgagnameistari veiddi þenn- an lax á spón á Iðu í Hvítá í Árnessýslu. Þetta var 38 Vi punds hrygna, lengd 115 sm., mesta ummál 70 sm. Laxinn var nýgenginn, með lús. Hann var ekki vigt- aður fyrr en eftir hálfan annan sólarhring, og hefur því verið eitthvað þjmgri, þegar hann kom upp úr ánni. Því miður er engin mynd til af þessum laxi. Kristinn var innan við 20 mínútur með hann, enda var spónn- inn fastur í báðum skoltum og lokaði munni laxins. Frásögn Kristins af þessum atburði birtist í 58. hefti Veiðimannsins. Nokkrum árum síðar veiddi Kristinn lax á Iðunni, sem var 30 pund og 108 sm. að lengd. Sá lax var veiddur á flugu, og þá stóð viðureignin í 1V2 klst. Fjórði í röð stórlaxa, og næststærstur á stöng, er lax, sem Víglundur Guðmunds- son bifreiðarstjóri veiddi á minnó hinn 7. september 1952 neðst í Brúará, þar sem hún fellur í Hvítá. Þessi lax var 37 V2 pund, lengd 122 sm., ummál 65 sm. Þetta var mjög leginn hængur, sem hefur sjálfsagt verið yfír 40 pund, þegar hann kom úr sjó. Var Víglundur fímm stundarfjórðunga með hann. I 21. hefti Veiðimannsins var frásögn Víglundar af þeirri viðureign, og þá var meðfylgjandi mynd á forsíðu blað- sins. Laxinn var 6 vetra, hafði verið 3 vetur í fersku vatni, gengið til sjávar vorið 1949 og verið í sjó í 3 vetur, en gengið í ána Víglundur Guðmundsson ásamt syni stnum, með stóra laxinn úr Brúará. 16 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.