Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Side 48
Skunk 8
Skröggur 4
Streemer 3
Saphire 3
Sweep 39
Scott 12
Thunder & Light. 7
Pin Up 1
Watson Fly 1
White Wing 6
2 á Kamarinum 17
President 2
Túba 111
Ólæsilegt 8
Ótilgreint 3
Samtals 624
Veiði á flugu 1977 56,1%
Forsíðumyndin
Þessi skemmtilega og sérkennilega mynd
er tekin úr lofti yfír Grímsá í Borgarfírði.
Laxfoss er á miðri mynd, en handan
Miðbergs eru Myrkhylur og Kerin. Ofan
Laxfoss eru Daníelshylur, þá Hlaupa-
stokkar, og hægra megin á myndinni
Húsbreiðan, Stórlaxaflöt og Svarti stokk-
ur, en Tjaldstrengur upp af Kerjunum.
Neðar á miðri mynd er veiðihúsið nýja,
en hægra megin við það gamla veiðihúsið,
elzta veiðihús á landinu.
Myndina tók John C. Condliffe. í bréfi,
er hann ritaði formanni SVFR skömmu
fyrir andlát sitt s.l. haust, sendi hann
myndina ásamt heimild til birtingar á
forsíðu Veiðimannsins, svo sem falazt
hafði verið eftir.
FLUGUSTENGUR
Á árinu 1978 framleiði ég fleiri gerðir
af flugustöngum en nokkurt annað
fyrirtæki á Norðuriöndum.
Trefjaglerstengur:
ARCTICA deluxe
nr. 6 8W lína 6/7
nr. 7 8V&' lína 7/8
nr. 8 9' lína 8/9
nr. 9 9' lína 9/10
ARCTICA standard
nr. 107 8W lína 7/8
nr. 108 9' lína 8/9
nr. 109 9' lína 9/10
FERALITE
nr. 7 81/2' lína 7
nr. 8 8V2' lína 8
nr. 9 9' lína 9
Graphite stengur:
ARCTICA graphite
nr. 85 81/2' lína 7/8
nr. 90 9' lína 9/10
nr. 95 9/2' lína 9/10
nr. 100 10' lína 9/10
HMG graphite
nr. 102/8 8'A' lína 8/9
nr. 108/8 9' lína 8/9
Fást í flestum sportvöruverzlunum
Þorst. Þorsteinsson
46
VEIÐIMAÐURINN