Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Side 26

Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Side 26
Magnús S. Magnússon minning Hinn 1. október 1977 lézt að heimili sínu, Ingólfsstræti 7B hér í borg, Magnús S. Magnússon prentari á 99. aldursári. Fæddur 31. marz 1879. Það er bæði ljúft og skylt að minnast hans hér í tíma- riti stangarveiðimanna. Þegar hann kvaddi þennan heim mun hann hafa verið elztur þeirra Islendinga, sem lagt hafa stund á stangarveiði og tvímælalaust átt þar lengstan feril að baki. Hann byrjaði að veiða á stöng 16 ára gamall, í Hólmsá með Lúðvík heitnum Lárussyni kaupmanni og síðustu veiðiferðina fór hann rúmlega níræður með syni sínum Sigurði, verzl- unarstjóra í Geysi, í Laxá í Leirársveit sumarið 1969. Mér er ekki kunnugt um annan fyrr eða síðar, sem notið hefur þeirrar náðar, að geta iðkað stangarveiði í þrjá aldarfjórðunga. Magnús var einn af stofnendum Stang- 24 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.