Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Blaðsíða 14

Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Blaðsíða 14
pund, en í báðum þessum ám var metveiði, og þriðja besta stangarveiðiáin var Þverá í Borgarfirði með 2368 laxa að meðalþyngd 7,9 pund. Síðan kemur Laxá í Kjós í fjórða sætið, en þar veiddust 1940 laxar að meðalþyngd 7,0 pund og fimmta varð Víðidalsá og Fitjá í Húnavatnssýslu með 1792 laxa að meðalþyngd 9,6 pund, sem er hæsti meðalþungi að þessu sinni, og varð þetta besta laxveiði, sem fengist hefur í þessum ám. Af laxinum, sem veiddist sumarið 1977 3,6 kíló. í Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði komu 1574 laxar og í Lárósstöðina á Snæfellsnesi gengu 835 laxar. Auk þess komu laxar í Fiskhaldsstöðina að Botni í Súgandafirði og fiskhaldstilraun í Reykjarfirði við Isaíjarðardjúp gaf góða raun s.l. sumar, en þar fengust um um 100 laxar. Hér með fylgir listi yfir veiði í tæplega 70 ám víðsvegar um land sumarið 1977 og ennfremur eru tölur um laxveiðina 1975 höfðu 53% dvalið eitt ár í sjó, en 47% tvö og 1976 til samanburðar. ár eða lengur, en meðalþungi á laxi var LAXVEIÐI A STONG 1977: Fjöldi laxa Elliðaár........................... 1240 Úlfarsá (Korpa)..................... 361 Leirvogsá........................... 474 Laxá í Kjós ....................... 1677 Bugða í Kjós........................ 263 Brynjudalsá......................... 173 Laxá í Leirársveit................. 1154 Andakílsá........................... 187 Grímsá og Tunguá................... 1103 Flókadalsá ......................... 263 Reykjadalsá ........................ 112 Þverá.............................. 2368 Norðurá............................ 1470 Gljúfurá............................ 400 Langá.............................. 1720 Álftá............................... 300 Hítará.............................. 346 Haffjarðará............... Straumfjarðará...................... 466 Stóra-Langadalsá..................... 26 Dunká (Bakká)........................ 83 Haukadalsá.......................... 862 Laxá í Dölum ....................... 419 Meðalþ. 1976 1975 pd 5.7 1692 2071 4.8 406 438 5.5 544 739 7.2 1973 1901 6.3 410 269 185 271 6.4 1288 1654 5.8 262 331 6.4 1439 2116 5.9 432 613 6.1 185 275 7.9 2330 7.1 1675 2132 5.2 356 522 5.7 1568 2131 7.3 204 341 6.9 351 525 595 609 6.8 433 755 6.9 45 38 5.0 6.8 904 914 8.5 488 547 12 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.