Veiðimaðurinn - 01.05.1978, Blaðsíða 57
rN uunu;
HEITIR LJUFFENGIR
DRYKKIR ALLAN
SÓLARHRINGINN
Hægt er að velja milli 20 tegunda drykkja, en vélina getur þú fengið með
frá 2 upp í 6 tegundir í einu, svo sem kaffí, te, kakó og súpu, og það tekur
ekki meira en 5 sekúndur að laga drykkinn.
Þú setur bolla undir þá tegund drykkjar sem þú óskar þér. Tekur í
handfangið og þá rennur efnið i bollann, síðan seturðu bollann undir
kranann og færð heitt vatn saman við. Þegar þú ert búinn að hræra
í bollanum ertu kominn með alveg sérstaklega bragðgóðann heitann drykk.
Þetta er þrifalegt, einfalt og ódýrt, ekkert fer til spillis, enginn uppþvottur,
og drykkirnir eru alltaf nýjir og ferskir.
Fáanlegar eru margar stærðir af vélum, og þær eru jafnvel ekki dýrari
en venjuleg kaffivél, og hægt að nota allstaðar, sem óskað er
heitra ljúffengra drykkja.
Hringið í síma 16463 og fáið sölumann í heimsókn, hann mun gefa ykkur
að smakka og allar nánari upplýsingar.
KOMIST Á BRAGÐIÐ OG YKKUR MUN VEL LIKA
SIMI 16463
VEIÐIMAÐURINN
55