Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 13

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 13
Arni Isaksson Hugsanleg áhrif eldisfisks á náttúru legan laxastofn Inngangur Eins og kunnugt er hefur fiskeldi hér á landi vaxið hröðum skrefum á undan- förnum þrem árum. Seiðaeldi er enn sem áður í mestum vexti. Einnig er veruleg aukning í eldi á laxi í fulla stærð, bæði í landstöðvum og eldiskvíum í sjó. Sömu sögu er að segja af hafbeit. Er svo komið að þriðji hver lax sem kemur á land er úr hafbeit. I Ijósi þessarar miklu aukningar er von að menn spyrji, hvort villtir laxastofnar hér á landi séu í hættu vegna þessarar þróunar. Vitað er að lax, sem alinn er í sjókvíum, sleppur oft út og leitar þá sennilega í nærliggjandi ár til hrygningar. Hafbeitar- lax getur einnig villst í ýmsar ár í nágrenni hafbeitarstöðva og blandað blóði við þann stofn sem fyrir er. Meginhættan sem þessu fylgir er því hugsanleg erfðamengun eða smit vegna sjúkdóma, en þeir eru algengari hjá laxi við eldisaðstæður. Astand í öðrum löndum Ekki er óeðlilegt að líta til nágranna- þjóða okkar og sjá hvernig þeim hefur tekist að fóta sig á hinum gullna meðalvegi milli framþróunar og íhaldssemi. Senni- Arni ísaksson var skipaður veiðimálastjóri 1. júní s. I. Hann hefur starfað á Veiðimála- stofnuninni frá 1970, er hann lauk masters- prófi í fiskifraði við Washington-háskóla í Seattle í Bandaríkjunum. Hann hefur verið framkvœmdastjóri Laxeldisstöðvar ríkisins í Kollafirði frá 1. júlí 1984. Hann hefur skrifað margar greinar um Iaxeldis- mál í hlöð og tímarit og hafa nokkrar þeirra birzt í Veiðimanninum. Meðfylgjandi grein er byggð á erindi sem Arni flutti á aðal- fundi L.S. í október s.l. VEIÐIMAÐURINN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.