Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Qupperneq 27

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Qupperneq 27
Stjórn L.S., f.v. Matthías Einarsson, Akureyri, Sigurður Sveinsson, Selfossi, Hjörleifur Gunnarsson, Hafnarfirði, Rósar Eggertsson, Reykjavík, Rafn Hafnfjörð, Reykjavík, formaður, Sigurður Pálsson, Keflavík og Sigurður Bjarnason, Reykjavtk. A myndina vantar Garðar Þórhallsson, Reykjavík. Ljósm. MÓ. Einnig vil ég þakka öllum stjórnar- mönnum og varamönnum fyrir mjög gott og ánægjulegt samstarf á liðnu starfsári,- þar hefur aldrei borið á skugga. Þótt hér standi nú nýr formaður í stafni, þá er þess nú ekki að vænta að nein stökk- breyting verði á starfsemi L.S. Eg kem ef til vill með að segja hér að ári eins og flestir þeir fulltrúar er fluttu hér fréttir frá sínum félögum - „starfið var með hefðbundnum hætti“. Þó munum við sjálfsagt halda áfram á þeirri braut, sem þegar hefur verið mörk- uð, en það er að kynna stangveiðina sem íþrótt en ekki sem atvinnu. Ég mun einnig beita mér fyrir því að fmna L.S. einhvern annan fastan tekju- stofn en árgjöld félaganna, sem hvergi nærri hrökkva fyrir föstum útgjöldum s.s. þátttöku okkar i NSU, húsaleigu, örfáum ferðum til aðildarfélaganna og einhverju prentverki. Kemur þá fyrst upp í hugann útgáfa veiðikorta sem allir stangveiðimenn, bæði innlendir og erlendir, þyrftu að bera á sér, til þess að fá keypt veiðileyfi. Þetta er ekki fullmótað í mínum huga, en ætti að vera auðvelt í framkvæmd, því mér skilst að slík veiðikort séu viðhöfð í öllum okkar nágrannaríkjum og jafnvel í Banda- ríkjunum. En ekki get ég dulið áhyggjur mínar af stangveiðifélögunum, því heyrst hafa þær raddir, frá nokkrum veiðiréttareigendum, og sá hópur fer stækkandi, að stangveiði- félögin séu þeim óþörf. Það er ætlast til þess af okkur að við í raun búum til veiðimenn, með því gífur- lega félagsstarfi sem stangveiðifélögin standa fyrir, s.s. með kennslu í meðferð VEIÐIMAÐURINN 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.