Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Qupperneq 33

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Qupperneq 33
Halldór Þórðarson með 13 p hrygnu og Ólafur H. Ólafsson með 20 p hœnginn og 15 p hrygnuna af Suður■ eyrinni 27. júlí 1986. Ljósm. Jimmy Sjöland. Jimmy náði henni í háfmn eftir um 20 mínútna viðureign. Hún reyndist 15 pund, bústin hrygna og spegilfögur. Það var um það bil klukkutíma seinna, að ég var að veiða mig niður Suðureyrina og Jimmy stóð við hlið mér. Við röbbuðum um heima og geima meðan flugulínan rann yfír svæðið. Þegar við vorum komnir mjög neðarlega, þar sem straumurinn myndar smá V og áin eins og dettur niður í lítinn bolla, sáum við báðir lax koma upp í yfír- borðið og grípa fluguna. Eg gaf honum tíma áður en ég tók á honum og þóttist viss um að hafa fest vel í honum. Við óðum í land og upp á grasbakkann og Jimmy náði í háfínn. Þessi lax hagaði sér allt öðruvísi en sá fyrri, lá djúpt í strengnum og utarlega. Hjá honum virtist skynsemin ráða, engin ærsl til að þreyta sjálfan sig. Ég fann að þessi lax var ekki minni en sá fyrri, sennilega hæng- ur. Þessi viðureign var ekki jafn viðburða- rík og sú fyrri, en tók ívið lengri tíma. Þetta reyndist vera einn af þessum vitru hæng- um, sem notaði strauminn og lá djúpt, það söng í línunni við átakið. Það var helst löndunin sem var við- burðarík, því að það reyndist ekki létt verk fyrir Jimmy að koma háfnum undir þessa stóru skepnu á grunna vatninu við landið, en það tókst að lokum og við fögnuðum báðir, brosandi út að eyrum. Þetta reyndist 20 punda hængur, 98 sm langur og vel þykkur. Stærsti lax sem ég hef veitt til þessa. Veiðigyðjan hafði verið örlát þennan morgun. Ég þakka Islandiu ekki síður þessa veiði en veiðigyðjunni, hún er svo sannarlega búin að vinna sér sess í mínu fluguboxi það sem eftir er ævinnar. VEIÐIMAÐURINN 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.