Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Qupperneq 35

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Qupperneq 35
Æðarfossar í Laxá í Aðaldal (Sjá mynd til vinstri) Eitt tignarlegasta veiðisvæðið í Laxá í Þingeyjarsýslu er við Æðarfossa í landi Laxamýrar. Þar fellur áin fram af bjarg- brúnum á mikilfenglegan hátt milli kletta og hólma. Það er hrikaleg sjón í bland við fallegan og litríkan gróður. Rafn Hafnfjörð tók þessa mynd af svæð- inu frá skemmtilegu sjónarhorni úr flug- vél. Þarna eru óvenjumargir og góðir veiði- staðir, hvort sem veitt er á maðk, spón eða flugu. Fluguveiði með Portlandsbragði er jafnvel orðin vinsæl í ólgum og stríðum strengjum neðan fossanna. Fyrir ofan bjargbrúnina að austan er Kríuskerið, neðar Töppin og að vestan Háasker. Töppin milli stóru fossanna heit- ir Peningatöpp. Hólmarnir neðar heita Kletthólmi, Fosshólmi og Kistuhólmi (eða Laxhólmi), þar sem kisturnar voru staðsettar fyrir 1941. Efst í fjarska má greina Mýrarkvíslina og vestur að Heiðar- enda. Æðarfossasvæðið er ákaflega eftirsótt af veiðimönnum, en þarna eru margir gjöful- ustu veiðistaðirnir í Laxá. Náttúran er sífellt á iði þarna og beljandi áin hefur undanfarin ár brotið mikið úr klettinum við Stórafoss. Laxamýrarbændur hafa ætíð lagt þunga áherslu á að veiðimenn fari var- lega við laxveiðar við Æðarfossa. Mörgum reynist erfitt að veiða þarna, enda þarf að nota báta eða vaða eins og vætt er, oft við erfíðar aðstæður. En það er kannski ein- mitt þess vegna sem veiðarnar eru svo spennandi. Orri Vigfússon Vetrarstarf S.V.F.R. 1986-1987 AÐ HÁALEITISBRAUT 68, 2. HÆÐ 7. nóv. Opið hús 9. jan. Opið hús 22. jan. Rabbkvöld 6. feb. Árshátíð 19. feb. Rabbkvöld 6. mars Opið hús 19. mars Rabbkvöld 3. apríl Opið hús 7. apríl Rabbkvöld Húsið er ætíð opnað kl. 8.30 SKEMMTINEFNDIN VEIÐIMAÐURINN 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.